Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd


Höfundur
cloneangel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf cloneangel » Sun 23. Jan 2011 23:01

veit einhver hvort það er hægt að láta laga eða hvað þíðir að það eru rákir í skjámyndinni í flatskjánum mínum, hjálp




Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf Aravil » Mið 16. Feb 2011 10:34

Er þetta svona rönd alveg frá toppi og niður?
Er röndin dauðir pixlar eða annar litur á skjánum?
Er skjákortið allt í lagi, þetta gerist ekki með öðrum skjám eða hvað?
Nýr skjár?

Dettur semsagt helst í hug galli í skjánum (ef hann er nýr) eða skjákortið sé farið að gefa sig (mitt gamla skjákort sýnir rauða línu í skjánum).



Skjámynd

fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf fannar82 » Mið 16. Feb 2011 11:34



(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf einarhr » Mið 16. Feb 2011 11:39

fannar82 skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=lKJcBx9cXKo


:)


Er þetta ekki að verða gamal brandari???? Spurning frekar að hjálpa honum heldur enn að setja inn tigangslaust COMMENT.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf coldcut » Mið 16. Feb 2011 11:42

fannar82 skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=lKJcBx9cXKo


:)


hann er að reyna að laga plasma,en ekki lcd, í þessu vídeói.

Af Vaktar-reynslu minni þá mundi ég hinsvegar gruna skjákortið. :-k
En þú verður að kanna það með því að tengja annan skjá við skjákortið og sjá hvernig það kemur út.

Eitt í viðbót... hvað er "aðtöð"?




Höfundur
cloneangel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðtöð ykkar varðandi rákir í lcd

Pósturaf cloneangel » Fim 24. Feb 2011 11:23

hahahahah góð comment ég var í brjáluðu skapi þegar ég setti auglýsinguna inn svo þetta átti að vera aðstoð og þetta er reynda sjónvarp ekki tölvuskjár,