Suð í hátölurum
Sent: Sun 23. Jan 2011 20:12
Er ekki viss hvort þetta sé réttur staður fyrir þessa spurningu og ef svo er biðst ég afsökunar.
Var með eldgamla hátalar tengda við nýju tölvuna mína og það kom reglulega suð í hátölurunum og ég hélt það væru bara gamlir hátalarar en núna er ég með nýja Philips hátalar og suðið kemur líka í þeim.
Það kemur ekki constant en dettur inn og út.
Prófaði að googla þetta en það virðast bara koma niðurstöður um bílahátalar og slíkt svo ég ákvað að spyrja hér hvernig ég geti losnað við þetta.
Las eitthvað um að þetta væri grounding issue en ég kann ekki að laga það í tölvunni. Er ekki með sér hljóðkort heldur tengi ég hljóðið bara í tengið sem ég held að sé í móðurborðinu, ætti ég að kaupa hljóðkort og setja í tölvuna til að losna við þetta.
Var með eldgamla hátalar tengda við nýju tölvuna mína og það kom reglulega suð í hátölurunum og ég hélt það væru bara gamlir hátalarar en núna er ég með nýja Philips hátalar og suðið kemur líka í þeim.
Það kemur ekki constant en dettur inn og út.
Prófaði að googla þetta en það virðast bara koma niðurstöður um bílahátalar og slíkt svo ég ákvað að spyrja hér hvernig ég geti losnað við þetta.
Las eitthvað um að þetta væri grounding issue en ég kann ekki að laga það í tölvunni. Er ekki með sér hljóðkort heldur tengi ég hljóðið bara í tengið sem ég held að sé í móðurborðinu, ætti ég að kaupa hljóðkort og setja í tölvuna til að losna við þetta.