Hvaða íhlut ætti ég næst að uppfæra?
Sent: Fös 21. Jan 2011 17:04
Let's face it.. tölvan er orðin gömul og íhlutirnir eru síðan byrjun árs 2008 - ég er viss um að nokkrir þeirra séu orðnir mjög þreyttir.
Tölvan er notuð í almenna vinnslu, en þar sem ég hef lítinn tíma í tölvuleiki, vil ég geta spilað þá í góðum gæðum þegar ég gef mér tíma í leikina.
Nýjasta dæmi er Black Ops, sem mig langar að spila í þokkalegum gæðum (1600x1200 með medium/high), en þá sagði tölvan hingað og ekki lengra (hún höndlar þetta, en það er ekki mjög smooth).
Einnig er NFS Hop Pursuit 2 ekki að keyra nógu smooth í 1650x1080 með medium/high stillingar.
Helstu speccar eru hér:

Skjákortið er HD 4850 512mb...
Og meira detailed specs eru hér:
http://speccy.piriform.com/results/KgcV ... XH5dVMsG1s
Ég veit að ég ætti að vera að keyra á 64bita stýrikerfi til að nýta allt minnið og það er næst á dagskrá (þegar ég nenni að formatta). Vélin var síðast formöttuð fyrir ári síðan.
Stóra spurningin er, hvar er flöskuhálsinn? Er málið að redda sér öðru ATi 4850 og SLI brú á milli? Styður móðurborðið mitt það? Þarf ég kannski að uppfæra allt heila klabbið?
Hvað með að setja þessa tvo diska í RAID eitthvað (sem ég les oft um og þykist aðeins vita hvað það er, án þess að hafa hugmynd um hvernig maður gerir svoleiðis)?
Þetta eru spurningar sem eru mér mjög óljósar og því leita ég eftir vitneskju e-s sem þekkir þetta.
Tölvan er notuð í almenna vinnslu, en þar sem ég hef lítinn tíma í tölvuleiki, vil ég geta spilað þá í góðum gæðum þegar ég gef mér tíma í leikina.
Nýjasta dæmi er Black Ops, sem mig langar að spila í þokkalegum gæðum (1600x1200 með medium/high), en þá sagði tölvan hingað og ekki lengra (hún höndlar þetta, en það er ekki mjög smooth).
Einnig er NFS Hop Pursuit 2 ekki að keyra nógu smooth í 1650x1080 með medium/high stillingar.
Helstu speccar eru hér:

Skjákortið er HD 4850 512mb...
Og meira detailed specs eru hér:
http://speccy.piriform.com/results/KgcV ... XH5dVMsG1s
Ég veit að ég ætti að vera að keyra á 64bita stýrikerfi til að nýta allt minnið og það er næst á dagskrá (þegar ég nenni að formatta). Vélin var síðast formöttuð fyrir ári síðan.
Stóra spurningin er, hvar er flöskuhálsinn? Er málið að redda sér öðru ATi 4850 og SLI brú á milli? Styður móðurborðið mitt það? Þarf ég kannski að uppfæra allt heila klabbið?
Hvað með að setja þessa tvo diska í RAID eitthvað (sem ég les oft um og þykist aðeins vita hvað það er, án þess að hafa hugmynd um hvernig maður gerir svoleiðis)?
Þetta eru spurningar sem eru mér mjög óljósar og því leita ég eftir vitneskju e-s sem þekkir þetta.