Vesen með iPod Nano, error 1439...
Sent: Fös 21. Jan 2011 16:53
Er að reyna að laga iPod Nano sem virðist vera eitthvað bilaður, þegar maður kveikir á honum þá kemur bara "Use iTunes to Restore". Eftir smá vesen við að fá iTunes til að verða vart við ipodinn þá sagði það að ipodinn væri í recovery mode og mælti með restore sem ég hef prófað nokkrum sinnum en það endar alltaf á sömu villunni "The iPod "iPod" could not be restored. An unknown error occurred (1439)". Ég gúglaði það að sjálfsögðu en hef eins og er ekki fundið neitt sem virkar 
Einhver hér sem hefur lennt í því sama? Er hægt að gera restore án þess að gera það í iTunes?
Einhver hér sem hefur lennt í því sama? Er hægt að gera restore án þess að gera það í iTunes?

