Síða 1 af 1

Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 20:18
af haywood
Ætlaði að stækka úr 2,6 í 3 ghz en eftir að hafa skipt um örgjörva kviknar á tölvunni en kemur ekkert á skjáinn

Móðurborð er MSI MS-6747 :-"
intel pentium4 örgjörvi
Búinn að leita að BIOS update en finn ekkert :mad

Eitthvað sem ykkur dettur í hug?

Veit þetta er gamalt dót, en maður notar það sem að maður hefur :sleezyjoe

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 20:34
af B.Ingimarsson
haywood skrifaði:intel 4 örgjörvi

pentium 4 eða

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 20:50
af haywood
já...sorry

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 21:04
af rapport
http://217.110.237.70/Manuals/6747-engl ... S-6747.pdf

Það styður s.s. all upp í 3,2 Ghz að því gefnu að örgjörvinn sé með 133/166/200MHz FSB

Leiðbeiningarnar segja:

The mainboard supports Intel® Pentium® 4/Celeron Northwood/Prescott processor in the 478 pin package.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 21:16
af haywood
aha, ég er með 800mhz
en hvað þýðir þetta annars?- Supports 400/533/800MHz Intel NetBurst micro-architecture bus.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 20. Jan 2011 21:32
af AntiTrust
Netburst, eða P68 er nafnið á arkitektúrnum sem P4, Celeron, Pentium D, Celeron D og sumir Xeon örgjörvar voru byggðir upp á.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Lau 22. Jan 2011 16:36
af haywood
takk,

var farinn að hlakka til að hraða aðeins á dótinu en þá virkare það ekki.....reyna að finna nýtt MB sem styður þetta?

Er ekki erfitt að finna 487 socket nú til dags