Síða 1 af 1

Betra Skjákort Spurning

Sent: Mið 19. Jan 2011 21:06
af Varasalvi
Hæ!

Er að plana að fá mér betra skjákort, eitthvað eins og ATI 6780 (6870?) eða þar í nágreni, en mig grunar að ég þurfi betri afgjafa.

Svo ég spyr, hversu öflugan þarf ég?

Sá sem ég er að nota núna er 460w

(Reyndi að hafa þetta sem styðst svo endilega látið vita ef það vantar upplýsingar)

Re: Betra Skjákort Spurning

Sent: Mið 19. Jan 2011 21:27
af Haxdal
Samkvæmt http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/amd-radeon-hd-6000/hd-6870/Pages/amd-radeon-hd-6870-overview.aspx

500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended (600 Watt and four 6-pin connectors for AMD CrossFireX™ technology in dual mode)


Miðað við 2x75W 6pinna PCI-E power tengi, þá þarftu að hafa (75/12) *2 = 12,5Amps á lausu á 12volta railinu. Persónulega finnst mér þetta svoldið lítið en AMD hafa ekki verið jafn power graðir og Nvidia svo þetta hlýtur að standast fyrst þetta stendur í speccunum þeirra.

Þú þarft amk að fá þér nýjan PSU en ég læt eftir öðrum vélbúnaðarnördum hérna á vaktinni um að mæla með einhverjum góðum, Ég er svo dottinn afturúr með vélbúnaðarþekkingu að það er vandræðalegt :oops: .

Re: Betra Skjákort Spurning

Sent: Mið 19. Jan 2011 22:07
af Varasalvi
Vá, þú misstir mig.
Það sem ég skildi er að ég þarf líklegast um 500w eða helst meira?
Og hvað er PSU?

Re: Betra Skjákort Spurning

Sent: Mið 19. Jan 2011 22:25
af Frussi
PSU = Power Supply Unit = Aflgjafi ;)

Re: Betra Skjákort Spurning

Sent: Mið 19. Jan 2011 23:02
af ellertj
Ég er með 550w PS og er að keyra 5870, 4x hd, i3 cpu og stöff án vandræða.

Re: Betra Skjákort Spurning

Sent: Fim 20. Jan 2011 20:36
af B.Ingimarsson