Síða 1 af 1

Helvítis Harðidiskur - Kaupa nýjan í hvelli

Sent: Þri 18. Jan 2011 12:24
af kjarribesti
Þetta var svoleiðis að ég var í tölvunni í gærkveldi fór að sofa og vaknaði i morgun og kveikti á henni (laptop)
hún startaði sér mjög normally en var síðan ultra slow.. ef nánar var athugað þá heyrðust klikk úr harða diskinum
þó hún væri í gangi á explorerinum. Explorerinn frýs alltaf kemst ekki á netið get ekki opnað neina file-a og hallt í hassi.

nú ætla ég að taka snöggt á þetta og kaupa nýjan disk strax.
þetta var Toshiba a300d 151 tölva með 160gb disk. ætla að kaupa 250gb diskinn hjá computer.is
þó ég viti að hann sé ódýrari hjá buy.is afþví ég vil fá hann strax í dag.

er þessi þá ekki málið:

http://www.computer.is/vorur/6651/**

:mad :mad :mad
er (ætlaði) nefnilega að fara að vinna í videói fyrir fyrirtæki á *þessari* tölvu af því ég er í rvk.
ég er búinn að stækka raminn á henni í 3gb o.fl.

Re: Helvítis Harðidiskur - Kaupa nýjan í hvelli

Sent: Þri 18. Jan 2011 12:27
af AntiTrust
Spurning hvort þú vilt skoða 7200rpm diska frekar fyrir videovinnsluna?

Ég ætla ekki að fullyrða að það sé mikið betra en mikið grunar það þó.

Re: Helvítis Harðidiskur - Kaupa nýjan í hvelli

Sent: Þri 18. Jan 2011 12:40
af kjarribesti
var reyndar einmitt að hugsa um það? samt held að munurinn sé ekkert svo mikill.. ?