Síða 1 af 1

Vesen með lyklaborð

Sent: Sun 16. Jan 2011 15:15
af Larusk
Eg er með acer aspire 5516 fartölvu sem er tveggja ara gömul. Fyrir manuði siðan þa hætti kommu takkinn að virka almennilega þannig þegar eg reyni að gera kommur yfir stafi þa kemur alltaf tvikomma ´´ svona semsagt. Veit einhver hvað gæti verið að? Eg er með still a islenskt lyklaborð og alles en veit engan veginn hvernig a að laga þetta.

Re: Vesen með lyklaborð

Sent: Sun 16. Jan 2011 15:44
af hauksinick
er þetta bara ekki svona eins og doubleclick?

Re: Vesen með lyklaborð

Sent: Sun 16. Jan 2011 15:46
af rapport
Mér er miður að tilkynna þér svona opinberlega á internetinu, en þú ert komin með Parkinsons...

Re: Vesen með lyklaborð

Sent: Sun 16. Jan 2011 21:01
af Larusk
hauksinick skrifaði:er þetta bara ekki svona eins og doubleclick?


Ju þetta er eitthvað þannig vesen. Ef eg reyni að stroka þetta ut þa stroka eg ut eina kommu i einu.

Re: Vesen með lyklaborð

Sent: Lau 05. Feb 2011 18:10
af dorik
´´Eg er með sama vandam´´alið og er lika með ACER tölvu

Hefuru fundið einhverja lausn a þessu ?

Væri voðalega þakklatur ef einhver reddar mer

Re: Vesen með lyklaborð

Sent: Lau 05. Feb 2011 18:22
af lukkuláki
Larusk skrifaði:Eg er með acer aspire 5516 fartölvu sem er tveggja ara gömul. Fyrir manuði siðan þa hætti kommu takkinn að virka almennilega þannig þegar eg reyni að gera kommur yfir stafi þa kemur alltaf tvikomma ´´ svona semsagt. Veit einhver hvað gæti verið að? Eg er með still a islenskt lyklaborð og alles en veit engan veginn hvernig a að laga þetta.


Hljómar eins og það sé ennþá líf í gamla góða bugbear vírusnum
Prufið að keyra þetta http://www.symantec.com/content/en/us/global/removal_tool/threat_writeups/FxBgbear.exe