Síða 1 af 1
Hvaða harði diskur ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 22:40
af Dormaster
ég er að fara að fá mér
þessa tölvu og mig langar að skipta út harða disknum.
ég var að pæla í
þessumer hann góður er að reyna að halda honum undir 20þ..
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 22:48
af Haxdal
Ekki sem stýrikerfisdiskur, alltof hægur til þess.
Myndi frekar halda disknum sem er í henni eða skipta yfir í 1TB diskinn (
http://kisildalur.is/?p=2&id=1308)
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 22:56
af AntiTrust
Afhverju að skipta honum út?
Notaðu bara 500GB diskinn sem OS disk og 2TB fyrir data. Mæli með Seagate, hef mjög góða reynslu af þeim hvað varðar áreiðanleika og hraða.
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 23:21
af Dormaster
semsagt 500gb diskinn sem local disk og kaupa mér svo auka disk sem væri þá 2TB ?
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 23:58
af nonesenze
nei ... fyrir 20k+6k sirka sem þú gætir ælt út þá fengirru þér SSD og myndir ALDREY sjá eftir því
munurinn væri eins og að fara úr pentium II 350mhz í i7 950... alveg nótt og dagur á milli
SSD mæli samt með intel ..... ALLTAF
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 10:31
af Dormaster
nota þá þennan SSD sem local right ?
kaupa svo einhvern annan undir Data og leiki ?
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:43
af MatroX
Dormaster skrifaði:nota þá þennan SSD sem local right ?
kaupa svo einhvern annan undir Data og leiki ?
jamm annað er bara vitleysa ssd er það besta sem þú getur gert fyrir tölvuna þína.
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:54
af Dormaster
en nenniði að segja mér hvað er svona gott að vera með SSD disk bara fyrir stýrikerfið ?
verður tölvann þá bara miklu hraðari ?
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:58
af MatroX
Dormaster skrifaði:en nenniði að segja mér hvað er svona gott að vera með SSD disk bara fyrir stýrikerfið ?
verður tölvann þá bara miklu hraðari ?
skrif og les hraði ssd disks er mikið betri en á venjulegum HDD tölvan verður fljótari, leikir verða fljótari að installast og þar fram eftir endilega farðu á youtube og skrifaðu ssd vs hdd þar sérðu munin á þeim. mikið betra að gera það en að ég skrifi eitthverja ræðu hehe
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:59
af AntiTrust
Við skulum samt ekki missa okkur alveg í þessari SSD dýrkun, ég er með 2x500GB Seagate 7200.12 diska, sömu týpur og hann fær með vélinni í RAID0 og er að fá 250MB/s í read og 150MB/s í write, sustained hraði. Auðvitað er access tíminn ekki svipaður og SSD að sjálfsögðu mikið hraðari, en það er hægt að fá djöfulli mikinn hraða í OS vinnslu með góðu RAID0 setupi. Ég er búinn að fá að fikta mikið í tölvum með SSD og svipaða spekka og mína og það er á mörkunum að ég tými að skipta út RAIDinu fyrir SSD, hraðamunurinn er ekki peningana virði eins og er, IMHO.
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 12:37
af Dormaster
AntiTrust á ég semsagt að sleppa því ef ég er að reyna að spara einhvern pening, er þessi diskur þá ekki wort it.
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 12:44
af AntiTrust
Dormaster skrifaði:AntiTrust á ég semsagt að sleppa því ef ég er að reyna að spara einhvern pening, er þessi diskur þá ekki wort it.
Tjah, það er eiginlega bara þitt að vega og meta. Ætlaru að fara í RAID/hefuru kunnáttuna til að setja það upp, eða viltu einfalda þetta og kaupa þér SSD, og jú að sjálfsögðu fá aðeins meiri hraða. Þú ert að borga svipað fyrir single SSD40GB og 2x500GB 7200.12 diska, þannig að munurinn stærðarlega séð eru tæp 900GB (í usable GB talað) fyrir sama verð.
Ekki misskilja mig, SSD diskar eru alveg "teh shit" í dag - en þeir eru hinsvegar örlítið overhyped eins og er.
Re: Hvaða harði diskur ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 13:37
af Dormaster
okeei hef verið að pæla að taka einn SSD sem Local disk og vera svo með einhver 1TB+ disk fyrir DATA