Síða 1 af 1

Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 20:33
af mundivalur
Sælir/ar
Ég er að fá Corsair F120 ssd og er búinn að vera spá hvernig á ég að setja hina hdd upp er með 3 WD 500,640 og 750 gb

Hvernig hafið þið SSD gaurarnir þetta hjá ykkur eða gellurnar \:D/

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 21:35
af SolidFeather
Hvað ertu eiginlega að tala um?

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 21:47
af mundivalur
Er að fá http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 120GB2-BRK
Eru menn með hina diskana í raid 0,1,eða 5 eða öðru ,kanski bara normal

Kanski er ég bara hugsa upphátt :snobbylaugh

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 21:51
af B.Ingimarsson
notar ssd diskinn fyrir stýrikerfið svo hina bara venjulega tengda, no big deal :D

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 22:11
af nonesenze
muna bara eftir að enable AHCI í bios fyrir OS install á SSD

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 22:41
af SolidFeather
SSD fyrir OS og vel valin forrit
3x 500GB í Raid0 fyrir leiki og önnur forrit
Rest fyrir backup eða eitthvað

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 22:45
af Haxdal
SolidFeather skrifaði:SSD fyrir OS og vel valin forrit
3x 500GB í Raid0 fyrir leiki og önnur forrit
Rest fyrir backup eða eitthvað


Rétt að vona að þú hafir ætlað að segja Raid5 en ekki Raid0, nema þér finnist gaman að missa allt arrayið ef einn diskur failar :-"

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 22:47
af SolidFeather
Haxdal skrifaði:
SolidFeather skrifaði:SSD fyrir OS og vel valin forrit
3x 500GB í Raid0 fyrir leiki og önnur forrit
Rest fyrir backup eða eitthvað


Rétt að vona að þú hafir ætlað að segja Raid5 en ekki Raid0, nema þér finnist gaman að missa allt arrayið ef einn diskur failar :-"


Myndi ekki skipta mig neinu máli.

Veit þó ekki með þráðarhöfund.

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 23:42
af AntiTrust
Sleppa því bara að RAID-a hina diskana, ekkert sniðugt að vera að RAIDa svona misjafna og misstóra í RAID. Nota frekar bara spanned volume til að sameina þá í storage pool, og backa upp mikilvægustu hlutina.

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 23:55
af nonesenze
AntiTrust skrifaði:Sleppa því bara að RAID-a hina diskana, ekkert sniðugt að vera að RAIDa svona misjafna og misstóra í RAID. Nota frekar bara spanned volume til að sameina þá í storage pool, og backa upp mikilvægustu hlutina.


x2

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Fös 14. Jan 2011 23:58
af SolidFeather
Hann er semsagt ekki með 3x 500GB, 1x 640GB og 1x 750GB eins og ég hélt.

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:01
af nonesenze
SolidFeather skrifaði:Hann er semsagt ekki með 3x 500GB, 1x 640GB og 1x 750GB eins og ég hélt.


ég tók þessu allvega sem hann væri með 3 diskar "500, 640, 750GB"... en hver veit

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:01
af Plushy
SolidFeather skrifaði:Hann er semsagt ekki með 3x 500GB, 1x 640GB og 1x 750GB eins og ég hélt.


Annaðhvort þetta, eða 3 Western Digital diska, 1 stk 500, 1 stk 640 og 1 stk 750.

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:33
af mundivalur
Western Digital diska, 1 stk 500, 1 stk 640 og 1 stk 750.
já einmitt þá er það komið á hreint .
Ég er með 500 og 640 í raid 0 ,varð að prufa
og 750 fyrir draslið

Re: Er að fá ssd (Aðstoð)

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:45
af nonesenze
mundivalur skrifaði:Western Digital diska, 1 stk 500, 1 stk 640 og 1 stk 750.
já einmitt þá er það komið á hreint .
Ég er með 500 og 640 í raid 0 ,varð að prufa
og 750 fyrir draslið


já og þá varð 140gb af engu... 500 og 640 eru ekki beint meint í raid... hafðu bara AHCI á í BIOS fáðu þér SSD og seldu 500 og 640 og fáðu þér annann eins 750 eða seldu 750 og fáðu þér annann 500 eða eitthvað í þá áttinna...
helst eins diska með sama buffer size og svona.... svo geturru spáð í hvort þú eigir að nota 128kb stripe eða 64... eða spá í eitthverju sem skiptir máli í raid