Síða 1 af 1
góð tölva ?
Sent: Fim 13. Jan 2011 23:34
af Dormaster
ég er búinn að vera lengi að pæla í tölvu sem mig langaði í og ég er að pæla í að henda mér í hana bara um helginna

hvernig er þessi tölva ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1563fer hún ekki létt með MW2, rainbow 6:vegas2 , black , left4dead2 og þessa leiki ?
mun hún ekki allveg getað dugað mér næstu 4-6 ár ?
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 00:05
af HelgzeN
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 00:42
af rapport
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 08:53
af beatmaster
Ef að þú átt þessar auka 10.000 kr. þá er þessi miklu öflugri fyrir ekki mikið meiri pening

Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 09:45
af Dormaster
er munuinn 7.1 hljodkort og ATI hd6870
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 10:48
af beatmaster
Betri Quad Core örgjörvi, sérstaklega ef að þú ætlar þér að eiga vélina í 4 ár+ þar sem að fjöldi kjarna er að fara í 8-12 þá fara miklu fleiri forrit að nýta fleiri kjarna þá er betra að hafa fjórkjarna AMD heldur en tvíkjarna Intel örgjörva, tala nú ekki um ef að þetta er Black Edition örgjörvi með ólæstum multiplier (sem að AMD 955 ætti að vera, þó eru þeir til læstir)
Ef að peningar væru málið myndi ég frekar taka AMD vélina og fá hana með 6850 í staðinn fyrir 6870, þá ættirðu að vera með 2 svipaðar vélar að velja um en miklu meira future proof með AMD vélina
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 23:22
af ingisnær
--->http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1854
Re: góð tölva ?
Sent: Fös 14. Jan 2011 23:56
af beatmaster
Í alvöru? Verri tölva á meiri pening en þessi sem að þegar er búið að benda á?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 00:09
af nonesenze
vá á hverju er fólkið hérna?
á þennann pening færðu þér augljóslega þetta
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1859nema þú púslir einhverju saman sjálfur (best options), annars... nei ATI/AMD er ekki góður kortur "sérstaklega fyrir framtíðina"
hmm... bara svona að skjóta inní intel ... nvidia ... að fara vinna saman eða sameinast?.... ef satt.... vá hvað amd er dead
*edit*... sennilega fara allar þessar tölvur sem eru bentar á hérna létt með MW2, 4-6ár ... nahhh samt ekki
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 00:16
af ingisnær
ég á svona bara mun eldri gerð en já mæli lika með þessari

Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 10:47
af Dormaster
ingisnær skrifaði:ég á svona bara mun eldri gerð en já mæli lika með þessari

þessari að ofan ?
ég var svona að pæla að taka mér bara þessa AMD vél.
en ef þið eruð að segja mer að taka einvern betri örgjörva og eitthvað hvað er svona lélegast við þessa vél og væri að hindra mig að geta spilað black ops og þessa leiki reyna að láta tölvunna standa eftir í 150K, gott væri ef að hann væri frá kísildal vegna þess að

TAKK

Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:48
af MatroX
Dormaster skrifaði:ingisnær skrifaði:ég á svona bara mun eldri gerð en já mæli lika með þessari

þessari að ofan ?
ég var svona að pæla að taka mér bara þessa AMD vél.
en ef þið eruð að segja mer að taka einvern betri örgjörva og eitthvað hvað er svona lélegast við þessa vél og væri að hindra mig að geta spilað black ops og þessa leiki reyna að láta tölvunna standa eftir í 150K, gott væri ef að hann væri frá kísildal vegna þess að

TAKK

ég myndi ekki taka amd tölvu fyrir þennan pening. nonensenze kom með góða vél þarna fyrir ofan. intel er mikið betra fyrir framtíðina.
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 11:53
af Dormaster
MatroX skrifaði:Dormaster skrifaði:ingisnær skrifaði:ég á svona bara mun eldri gerð en já mæli lika með þessari

þessari að ofan ?
ég var svona að pæla að taka mér bara þessa AMD vél.
en ef þið eruð að segja mer að taka einvern betri örgjörva og eitthvað hvað er svona lélegast við þessa vél og væri að hindra mig að geta spilað black ops og þessa leiki reyna að láta tölvunna standa eftir í 150K, gott væri ef að hann væri frá kísildal vegna þess að *MYND*
TAKK

ég myndi ekki taka amd tölvu fyrir þennan pening. nonensenze kom með góða vél þarna fyrir ofan. intel er mikið betra fyrir framtíðina.
en er þetta Nvidia skjákort jafn gott og Ati skjákortið ?
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 12:00
af MatroX
Dormaster skrifaði:MatroX skrifaði:Dormaster skrifaði:ingisnær skrifaði:ég á svona bara mun eldri gerð en já mæli lika með þessari

þessari að ofan ?
ég var svona að pæla að taka mér bara þessa AMD vél.
en ef þið eruð að segja mer að taka einvern betri örgjörva og eitthvað hvað er svona lélegast við þessa vél og væri að hindra mig að geta spilað black ops og þessa leiki reyna að láta tölvunna standa eftir í 150K, gott væri ef að hann væri frá kísildal vegna þess að *MYND*
TAKK

ég myndi ekki taka amd tölvu fyrir þennan pening. nonensenze kom með góða vél þarna fyrir ofan. intel er mikið betra fyrir framtíðina.
en er þetta Nvidia skjákort jafn gott og Ati skjákortið ?
þau eru rosalega svipuð en þú ert samt betur settur með nvidia t.d ef þér langaði allt í einu í 3d skjá.
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 12:34
af Dormaster
okeeei
mér sýnist þau vera mjög svipuð
http://www.gpureview.com/show_cards.php ... &card2=635er þessi hjá töltækni mikið betri ?
EDIT::
en það er mini hdmi á þessari í tölvutækni er það ekki vesen ?
EDIT::
B.U.M.P.
ég mun kanski kaupa hana bara á eftir og mæliði þá bara með tolvtækni vélinni ?
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 13:59
af Predator
nonesenze skrifaði:vá á hverju er fólkið hérna?
á þennann pening færðu þér augljóslega þetta
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1859nema þú púslir einhverju saman sjálfur (best options), annars... nei ATI/AMD er ekki góður kortur "sérstaklega fyrir framtíðina"
hmm... bara svona að skjóta inní intel ... nvidia ... að fara vinna saman eða sameinast?.... ef satt.... vá hvað amd er dead*edit*... sennilega fara allar þessar tölvur sem eru bentar á hérna létt með MW2, 4-6ár ... nahhh samt ekki
Veit ekki hvar þú sást þetta en þetta er líklega mesta rugl sem ég hef lesið.
http://www.anandtech.com/bench/Product/88?vs=143Samkvæmt þessu þá eru þetta mjög svipaðir örgjörvar en það sem
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159 hefur fram yfir
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1859 er betra skjákort og 4-kjarna örgjörvi á móti 2-kjarna örgjörva í tölvutæknis vélinni. Svo er þetta 3D dót frá Nvidia frekar mikið gimmick þar sem þú þarft bæði að kaupa þér rándýran skjá og rándýr gleraugu til að geta notað þetta og ég efast um að þú fáir eitthvað awesome experience með því að nota 460GTX kort til að keyra það.
Verð nú bara spurja, á hverju ert þú nonesenze ef þú mælir með einhverju án þess að hafa kynnt þér hlutina.
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 14:06
af Dormaster
Predator, hvort myndir þú taka,.
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 14:08
af Predator
Myndi skella mér á vélina hjá kísildal.
Re: góð tölva ?
Sent: Lau 15. Jan 2011 14:10
af Dormaster
okeei takk fyrir þetta.
EDIT:
ég tók allt í einu eftir þessari hjá kísldal að því að þið voruð að segja mér að taka ekki AMD vél, hvað þá með Intel ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=620