Síða 1 af 1

Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 00:11
af Kristjansv
Sælir
Er einhver fróður um auðkennisspjöld líkt og olíufélögin nota sem dælulykla, einnig eins og notað er t.d. í aðgangskerfum.
Er þetta staðlað og auð-forritanlegt, ef svo er, vitiði hvar bezt er að nálgast eða kaupa slík kerfi/búnað?

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 00:26
af lukkuláki

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 00:47
af DabbiGj
Þetta eru rfid flögur sem að eru notaðar ekki auðkennislyklar einsog lukkuláki vísar á.

Það eru staðlar um rfid og sömuleiðis eru nokkrar gerðir af rfid flögum eftir því hvernig að virknin í þeim fer fram.

En hvað ertu að hugsa um að gera ?

http://en.wikipedia.org/wiki/Radio-freq ... tification

http://en.wikipedia.org/wiki/Contactless_payment

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 01:04
af steinarorri
Eitthvað til að RFID lesurum, kortum og lyklakippum inn á dealextreme
http://www.dealextreme.com/search.dx/search.rfid

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 01:22
af Black
Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt :evillaugh

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 09:23
af Daz
Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt :evillaugh


Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 09:53
af fannar82
Daz skrifaði:
Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt :evillaugh


Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).



væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum :twisted:

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 09:54
af Daz
fannar82 skrifaði:
Daz skrifaði:
Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt :evillaugh


Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).



væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum :twisted:


:ninjasmiley :sleezyjoe

Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar

Sent: Fim 13. Jan 2011 10:06
af ManiO
fannar82 skrifaði:
Daz skrifaði:
Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt :evillaugh


Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).



væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum :twisted:



Eru ekki myndavélar á öllum þessum stöðum? Þyrftir IR ljóskastara til að blinda þær.