Síða 1 af 1

Ljós Blikka í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:07
af Black
Mynd
Mynd

ég þarf að vita, hvort þetta sé svona dót til að láta ljós og svona blikka í takt við tónlist, það er allavega mic á þessu AC og DC tengi og síðan eitt stórt ómerkt tengi, ef einhver veit eða hefur séð svona áður endilega help me :japsmile

Re: Ljós í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:18
af KrissiK
ég myndi nú halda að þetta sé svona til að láta ljósin blikka í takt við tónlist ;) , ég bjó sjálfur til svona fyrir stuttu bara fyrir venjulega rafmagns kló og female tengi út og gat stillt hversu næmur mic var :)

Re: Ljós í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:18
af KrissiK
ég held að þetta gula stóra sé spennubreytir? , am i right or wrong? :lol:

Re: Ljós í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:22
af Black
KrissiK skrifaði:ég myndi nú halda að þetta sé svona til að láta ljósin blikka í takt við tónlist ;) , ég bjó sjálfur til svona fyrir stuttu bara fyrir venjulega rafmagns kló og female tengi út og gat stillt hversu næmur mic var :)


ég eimmit gerði svoleiðis líka um daginn XD gat stillt og allt, en já þetta gula er einhverskonar spennir :evillaugh

Re: Ljós Blikka í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:24
af biturk
hvernig geriði þannig?

Re: Ljós Blikka í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:39
af Black
biturk skrifaði:hvernig geriði þannig?

klósettpappírsrúlla,vifta,blómavír,sokk,lyklakippuhring,límmbyssu,og svamp. :) setur allt saman í litlakrukku og 2 blómavírstubba inní instungu, lol jk

hehe, átti gamalt "diskó" ljós sem ég tók í sundur, þar var adjustment fyrir takt við tónlist dæmi,tengdi það við einhverja jólaseríu og drasl hehe

Re: Ljós Blikka í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:40
af rapport
isss...

Blikkandi ljós, dansandi jólasveinn við tónlist... það er cool...

Re: Ljós Blikka í takt við tónlist.

Sent: Mið 12. Jan 2011 20:02
af KrissiK
ég gerði þetta bara í Framhaldskólanum sem ég er í, bjuggum til prentplötu og svo lóðuðum við bara viðnámin og fleira á hana o.s.f.v :)

btw. tengdi fjöltengi sem breytir í tengi fyrir 2 klær .. tengdi 2 ljósaseríur inni hjá mér við þetta .. kom mjög vel út :P