Síða 1 af 1
BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:06
af Dormaster
ég er með Dell optiplex gx270 og ég er búinn að reyna að nota esc,del,F2 og F12 ekkert af þessu virkar.
er eitthvað sem ég á eftir að prófa ?
btw.. er búinn að láta driver genius PRO scanna tölvunna og allir driverar update-aðir

Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:12
af BjarkiB
Kemur ekkert upp hvaða taka þú þarft á ýta á til að fara í Setup? Þegar Móðurborðs screenið kemur þegar þú ræsir tölvuna.
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:12
af Dormaster
jú F2 og F12
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:40
af snaeji
Gæti virkað að update'a biosinn... gæti líka sett allt í hass
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:45
af Dormaster
ég er búinn að reyna að gera það eitthvað í gegnum DELL heimasíðunna og þá kom your BIOS is fully updated
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:51
af mundivalur
Spurnig með lyklaborðið er það þráðlaust,usb eða gamlaplöggið(man ekki hvað það heitir)
Prufa annað keyboard

Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 17:59
af Dormaster
ég held nú að lyklaborðið virki þar sem ef ég held esc inni þá kemur eittvhað píp.
F2 - setup
F12 - boot eitthvað,..
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 18:52
af JohnnyX
búinn að prufa að reset-a BIOS-inn?
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 19:28
af snaeji
Myndi líka prófa að halda ekki f2 inni í bootinu heldur ýta á hann allveg stöðugt allveg frá því að þú ýtir á power takkann....
þegar bios f2 shortcut kemur á skjánum þá getur það verið of seint að ýta á hann (hef lent í því)
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 20:18
af beatmaster
Hefurðu prufað annað lyklaborð, ég giska á að þú sért með USB lyklaborð, ég myndi reyna PS/2 lyklaborð
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 21:05
af himminn
beatmaster skrifaði:Hefurðu prufað annað lyklaborð, ég giska á að þú sért með USB lyklaborð, ég myndi reyna PS/2 lyklaborð
/thread
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 21:13
af lukkuláki
Bingo beatmaster það þarf PS2 lyklaborð á þessar gömlu vélar til að komast í BIOS
Og það er F2 á öllum Dell vélum
Re: BIOS virka ekki
Sent: Þri 11. Jan 2011 22:12
af Dormaster
okeei thankz
