Síða 1 af 1

Hvað get ég gert? (upgrade spurning)

Sent: Þri 11. Jan 2011 00:05
af haywood
Sælir er búinn að vera að velta fyrir mér hvað ég get gert með turninn minn, hann er aðeins kominn til ára sinna og er upgrade orðið nauðsynlegt, orðinn frekar hæg í vinnslu

MB: MSI MS-6747
CPU: intel P4 2.6GHz 478 socket
Vinnsla: 2x512mb DDR 400mhz 2.5-3-3-8 timing
Chipset:i865P
w7ulti

Líst ekkert á verðin á IDE diskum eða DDR minnum þannig að ég var að pæla í að annaðhvort uppfæra MB og örgjörvan eða fá mér stýrikort fyrir sata og meira vinnsluminni

Þetta er ætlað í létta hljóðvinnslu. Upptökur og allt sem því tengist
Er með M-Audio 410 firewire kort

Get ekki verið eyða neinum svakalegum pening í þetta

Re: Hvað get ég gert? (upgrade spurning)

Sent: Þri 11. Jan 2011 10:14
af mundivalur
tölvan myndi lagast mikið við að fá lámark 1gb af vinnslum. fyrst þú ert með Win7,það finnast öruglega ddr400 hér fyrir lítið
Svo kostar Linux OS ekkert en veit ekki hvernig það virkar fyrir þig