Síða 1 af 1

Eruð þið að meta þetta?

Sent: Mán 10. Jan 2011 20:51
af noizer
Fer að detta í næsta build hjá mér, er að reyna að ákveða mig.
Hvernig finnst ykkur þetta:

CPU: Intel Core i7-950
Mobo: Gigabyte S1366 GA-X58A-UD3R
RAM: Mushkin 6GB DDR3 1600MHz (3x2GB) Redline vinnsluminni CL6
GPU: Gigabyte Radeon HD6950 (á eftir að flasha það í 6970)
SSD: 60GB SATA2 Mushkin SSD 2.5'' Callisto Deluxe fyrir OS
PSU: Gigabyte Odin Pro 800W aflgjafi, 140mm vifta, svartur

Þá vantar mig bara CPU kælingu og turnkassa. Væri alveg til í að fá einhverjar tillögur með þannig.

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Mán 10. Jan 2011 21:25
af hakon78
Sæll félagi

Þetta er flott
En er ekki meira vit í að hinkra í smá stund og fá þér Sandy Bridge örgjörva og móðurborð?
Þeir eru að detta í búðir núna.
Kv
Hákon

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Mán 10. Jan 2011 21:28
af noizer
Var búinn að skoða 1155 eitthvað og leyst eiginlega betur á 1366, yfirklukka bara i7 950.

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:01
af ViktorS
Örgjörvakæling : http://buy.is/product.php?id_product=1140 - kælir vel og er hljóðlát
Turnkassi : Antec kassar eða Cooler Master HAF922, HAF932 eða HAF X ættu að vera solid

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Lau 15. Jan 2011 00:02
af nonesenze
er að meta þennann PSU!! :happy

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Lau 15. Jan 2011 04:00
af noizer
Jæja ég ætla að fá mér Noctua NH-D14 og CoolerMaster HAF 932.
Hinsvegar get ég ekki ákveðið hvort ég eigi að fá mér 1366 eða 1155. Eða þá bíða eftir 2011. :woozy
Ef það væri 1155 þá væri það svona:
Intel i7-2600K Quad Core
Gigabyte S1155 GA-P67A-UD4
Mushkin 4GB DDR3 1600MHz (2x2GB) Redline vinnsluminni CL6

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Lau 15. Jan 2011 04:31
af ViktorS
noizer skrifaði:Jæja ég ætla að fá mér Noctua NH-D14 og CoolerMaster HAF 932.
Hinsvegar get ég ekki ákveðið hvort ég eigi að fá mér 1366 eða 1155. Eða þá bíða eftir 2011. :woozy
Ef það væri 1155 þá væri það svona:
Intel i7-2600K Quad Core
Gigabyte S1155 GA-P67A-UD4
Mushkin 4GB DDR3 1600MHz (2x2GB) Redline vinnsluminni CL6

http://buy.is/product.php?id_product=9203708
Gætir kannski farið í svona minni :D Var samt að lesa um þau, þau virka vel en viftan er hávær og flestir taka hana af af því að þeir ætla ekkert að overclocka minnin

Re: Eruð þið að meta þetta?

Sent: Lau 15. Jan 2011 04:39
af Bengal
Ef þig langar að leika þér mikið í yirklukkun þá er sandy bridge hreinlega málið! \:D/