Síða 1 af 1

Hvar get ég pantað Popcorn Hour C200?

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:25
af Gilmore
Þetta er sá flakkari/spilari sem ég er spenntastur fyrir, en hann fæst því miður ekki hér á landi og sé hann heldur ekki á buy.is.

Getur einhver bent mér á góða síðu þar sem ég get keypt hann online og sem sendir vandræðalaust til Íslands?

Re: Hvar get ég pantað Popcorn Hour C200?

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:38
af Bengal
myndi byrja á að skoða ebay

Re: Hvar get ég pantað Popcorn Hour C200?

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:49
af Blues-
Ég keypti minn beint af popcorn hour síðunni ..
10 dögum seinna var hann kominn frá Kína :)

Re: Hvar get ég pantað Popcorn Hour C200?

Sent: Fös 07. Jan 2011 14:53
af Tiger
Getur líka bara sendt póst á buy.is og þeir bæta honum í vöruflóruna sína og panta hann fyrir þig.

Re: Hvar get ég pantað Popcorn Hour C200?

Sent: Þri 11. Jan 2011 14:11
af Gilmore
Takk fyrir svörin, en ég hætti við poppið og keypti Tvix S1 og er 100% sáttur. :)