Síða 1 af 1
2nd gen Sandforce SSD að koma
Sent: Fim 06. Jan 2011 22:34
af Fletch
OCZ að tilkynna næstu gen Sandforce diska, talað um Q2 release date

Sæll!
Re: 2nd gen Sandforce SSD að koma
Sent: Fim 06. Jan 2011 22:40
af JohnnyX
sjúúúúkt! Þessir fara í næstu vél frá mér!

Re: 2nd gen Sandforce SSD að koma
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:19
af noizer
Hrikalega gott. Fer að styttast í næsta build hjá mér. Mikið af nýju dóti að koma/komið, fýla það.
Re: 2nd gen Sandforce SSD að koma
Sent: Fös 07. Jan 2011 09:47
af Fletch
2 stk í raid-0 og stefna á >1GB/s í les og skrift er klárlega næsta upgrade

Re: 2nd gen Sandforce SSD að koma
Sent: Fös 07. Jan 2011 15:31
af Tiger
Sweeeeeeeeeeett