Restarta móðurborði
Sent: Fim 06. Jan 2011 16:01
1.sem sagt, ég er ekki með svona restart takka á móðurborðinu en held ég sé að fara með rétt mál að ég geti restartað með að færa svona gult dót sem fer í tvo pinna en samtals eru 3 pinnar og ég færi bara gaurinn um einn pinna? Það eru 3 svona gulur gaurar á móðurborðinu, einn nálægt battery-inu og tveir sem eru dálítið fjær, á ekki bara að færa gula gæjann sem er nálægt battery-inu eða alla gæjana?
- Hér er mynd af móðurborð eins og mínu,( þessir gulu gaurar á móbóinu eru víst ekki gulir á öllum móðurborðum
) http://www.overclockers.ru/images/lab/2009/02/25/MSI_P43_Neo-F/09_big.jpg
2. Ef maður hefur sett password á biosinn og restartar móðurborðinu, eyðileggst þá passwordið?
3. Það að restarta móðurborðinu hefur það einhver áhrif á gögnin inná tölvunni? öll gögn inná tölvunni ætti að halda sér, er það ekki öruggt? Þarf maður að finna driver fyrir móðurborðið aftur?
- Hér er mynd af móðurborð eins og mínu,( þessir gulu gaurar á móbóinu eru víst ekki gulir á öllum móðurborðum
2. Ef maður hefur sett password á biosinn og restartar móðurborðinu, eyðileggst þá passwordið?
3. Það að restarta móðurborðinu hefur það einhver áhrif á gögnin inná tölvunni? öll gögn inná tölvunni ætti að halda sér, er það ekki öruggt? Þarf maður að finna driver fyrir móðurborðið aftur?
