Síða 1 af 1

Ræður vélin mín við ATI 5870?

Sent: Fim 06. Jan 2011 13:02
af tanketom
Góðan Dag.

Ég er mikið að spá að kaupa mér, XFX ATI Radeon HD 5870 1GB DDR5 skjákortið en nú spyr ég ykkur hvort tölvan höndli það?

Aflgjafi: http://www.tacens.com/riii520.php

Örgjörfi: 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail

Móðurborð: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3517#ov

Harðadiskur: Western Digital Caviar Black WD1002FAEX 1TB SATA3 7200rpm 64MB Hard Drive

Vinnsluminni: Super Talent DDR3-1333 6GB (3x 2GB) CL9 Triple Channel Memory Kit

Kassviftur x3: http://kisildalur.is/?p=2&id=647

svo nátturulega bara Geisladrif...

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Fim 06. Jan 2011 13:03
af Klaufi
Hvaða örgjörvi?

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Fim 06. Jan 2011 13:23
af tanketom
ooops hvernig gat ég gleymt því 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 12:32
af tanketom
ætlar einhver að hjálpa mér hérna?

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 12:47
af mundivalur
Það er talað um að 500w power sé lámark þannig að þú rétt sleppur :D

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 12:51
af beatmaster
Það er einnig talað um að 40A samanlagt á 12V Rail-unum sé lagmark og þessi aflgjafi nær bara 36A (18+18)


Þetta ætti samt að sleppa hjá þér (sagt án allrar ábyrgðar á því að þú keyrir þetta á þessum aflgjafa og skemmir eitthvað vegna underpowering eða álags á PSU)

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 13:09
af rapport
Setningin úr specifications flipanum á síðu framleiðanda...

(All PCI Express slots conform to the PCI Express 2.0 standard.)


= þú átt að geta notað 5870 kortið og allflest kort í dag án vandræða, en hugsanlega ertu vandræðum með SLi og Crossfire (ekki nota tvö skjákort)

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 17:05
af tanketom
okey en skiftir engu máli með restina af búnaðinum?

kemur það ekkert orkunotkununa á aflgjafanum við? verður hann ekki veikar eins og ef eg sé með öflugri örgjörfa eða vatnskælingu?

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:03
af rapport
tanketom skrifaði:okey en skiftir engu máli með restina af búnaðinum?

kemur það ekkert orkunotkununa á aflgjafanum við? verður hann ekki veikar eins og ef eg sé með öflugri örgjörfa eða vatnskælingu?


450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended...

Þú ert á mörkunum, ef þú ert með noname aflgjafa gætir þú verið of tæpur...

Re: Ræður vélin mín við ATI 5870?

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:11
af Plushy
Mæli með ef þú átt smá pening að uppfæra í 650w Corsair aflgjafa

Linkur