Síða 1 af 1

Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 00:01
af kjarribesti
hverjum þessara mæliði með ?

http://budin.is/vara/hitachi-3-5-1000gb ... ve-iii/220

http://budin.is/vara/wd-3-5-1000gb-wdba ... eesn/13000

??
sama gerð sama capacity. reyndar er WD virtara fyrirtæki

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 00:09
af sxf
kjarribesti skrifaði:reyndar er WD virtara fyrirtæki


Nægir fyrir mig... myndi alltaf taka wd yfir hitachi.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 00:11
af kjarribesti
já, gott mál, kaupi hann

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 00:41
af Storm
þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 01:06
af biturk
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875



11. gr.

Menn sem eiga hagsmuna að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í skulu taka það fram.
dæmi: Starfsmenn tölvu-, síma- eða annara fyrirtækja sem tengjast því sem spjallað er um.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 01:17
af Storm
biturk skrifaði:
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875



11. gr.

Menn sem eiga hagsmuna að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í skulu taka það fram.
dæmi: Starfsmenn tölvu-, síma- eða annara fyrirtækja sem tengjast því sem spjallað er um.


Sagði ég ekki hjá okkur? ( já ég hef lesið reglurnar) það allavega tilkinnist hér með í þessum þræði að ég vinn í tölvutek svo það fari ekki á milli mála =)

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 01:19
af biturk
Storm skrifaði:
biturk skrifaði:
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875



11. gr.

Menn sem eiga hagsmuna að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í skulu taka það fram.
dæmi: Starfsmenn tölvu-, síma- eða annara fyrirtækja sem tengjast því sem spjallað er um.


Sagði ég ekki hjá okkur? ( já ég hef lesið reglurnar) það allavega tilkinnist hér með í þessum þræði að ég vinn í tölvutek svo það fari ekki á milli mála =)



væri sniðugt að setja það í undiskrift hjá þér, þá vita menn það þegar þeir lesa eitthvað ef það gleimist að nefna :beer

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 01:21
af Storm
biturk skrifaði:
Storm skrifaði:
biturk skrifaði:
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875



11. gr.

Menn sem eiga hagsmuna að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í skulu taka það fram.
dæmi: Starfsmenn tölvu-, síma- eða annara fyrirtækja sem tengjast því sem spjallað er um.


Sagði ég ekki hjá okkur? ( já ég hef lesið reglurnar) það allavega tilkinnist hér með í þessum þræði að ég vinn í tölvutek svo það fari ekki á milli mála =)



væri sniðugt að setja það í undiskrift hjá þér, þá vita menn það þegar þeir lesa eitthvað ef það gleimist að nefna :beer


Sniðug hugmynd!

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fim 06. Jan 2011 13:36
af kjarribesti
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875

já góð spurning, kannski kem ég þá bara til ykkar þegar ég kem næst til rvk og býð semsagt með þetta ](*,)

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:10
af jagermeister
Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875


Þegar þú segir hann er að koma mjög vel út hefurðu prófað hann sjálfur, ertu bara að byggja á umsögnum viðskiptavina þinna eða hvað ég er sjálfur að leita að svona utanáliggjandi hörðum disk?

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:41
af Pandemic
Hitachi > WD > Seagate > Samsung

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Fös 07. Jan 2011 16:51
af jagermeister
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung


legit?

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Lau 08. Jan 2011 14:12
af Pandemic
jagermeister skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung


legit?


Held að allir séu með mismunandi helgidóm á bakvið sitt val á hörðum diskum en Hitachi og WD hafa komið lang best út hjá mér, rocksolid í fartölvur og flakkara. Svo eru það Samsung sem ég hef séð fjöldagrafirnar af.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:08
af stebbz13
vá þegar ég les Hitachi þá dettur mér bara í hug Hitachi borvélarnar

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:14
af chaplin
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung

Gæti ekki verið meira ósammála.. :roll:
Pandemic skrifaði: Hitachi og WD hafa komið lang best út hjá mér, rocksolid í fartölvur og flakkara. Svo eru það Samsung sem ég hef séð fjöldagrafirnar af.

Akkúrat öfug reynsla hjá mér. ;)

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:17
af kjarribesti
daanielin skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung

Gæti ekki verið meira ósammála.. :roll:


WD >Samsung >Seagate >Hitatchi

Betra ?

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:19
af ViktorS
daanielin skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung

Gæti ekki verið meira ósammála.. :roll:
Pandemic skrifaði: Hitachi og WD hafa komið lang best út hjá mér, rocksolid í fartölvur og flakkara. Svo eru það Samsung sem ég hef séð fjöldagrafirnar af.

Akkúrat öfug reynsla hjá mér. ;)

Ef þú ert að tala um HDD myndi ég örugglega snúa þessu við haha

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:23
af kjarribesti
keypti wd diskinn hjá task.is fann besta verðið

edit: úpps ritvilla, meinti start.is

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:23
af chaplin
kjarribesti skrifaði:
daanielin skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hitachi > WD > Seagate > Samsung

Gæti ekki verið meira ósammála.. :roll:


WD >Samsung >Seagate >Hitatchi

Betra ?

Samsung > Seagate > Hitatchi > WD

Hef verið mest hrifinn af Samsung sem gagnageymsludiskar og Seagate sem stýrikerfisdiskar, notaði áður Hitatchi í gamla serverinn minn og WD sem glasamottur.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:23
af vesley
Virðist vera voðalega persónubundið hjá fólki.
Sumir þola ekki WD en Seagate er algjörlega í uppáhaldi og svo akkúrat öfugt.
Hitachi er ekkert verra merki til að hýsa bíómyndir og þessháttar. En sjálfur myndi ég ekki nota Hitachi sem stýrikerfisdisk.

Samsung er allvega hjá mér svona akkúrat í miðjunni.

Af þessum 2 myndi ég taka WD einfaldlega vegna þess að ég er meira fyrir þá diska en Hitachi.

Ég býst við því að þú munir vera sáttur með báða flakkarana.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:27
af GuðjónR
kjarribesti skrifaði:keypti wd diskinn hjá task.is fann besta verðið þar


Task.is? eru ekki mörg ár síðan það fór niður?

Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875


Þetta eru mjög flottar hýsingar.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:43
af AntiTrust
Það er alveg rosalega erfitt að finna reliable tölur á því hvaða diskar eru að endast að meðaltali best. Áreiðanlegasta rannsóknin sem gerð hefur verið varðandi þetta eru rannsókn sem Google stóð fyrir og rannsakaði yfir 100.000 HDD's. Eini gallinn á gjöf njarðar var sá að þeir neituðu að gefa upp hvaða framleiðendur væru að standa sig best og vice versa. Hinsvegar mjög gaman að lesa niðurstöðurnar, ýmislegt fróðlegt þarna að finna.

For the Record þá eru WD og Seagate diskar efst á mínum lista m.v. reynslu á verkstæði, og Hitachi hafa ekki verið að koma vel út eftir minni reynslu, þvert á margar reliability kannanir.

Re: Hitachi eða WD flakkari

Sent: Mán 17. Jan 2011 22:45
af kjarribesti
GuðjónR skrifaði:
kjarribesti skrifaði:keypti wd diskinn hjá task.is fann besta verðið þar


Task.is? eru ekki mörg ár síðan það fór niður?

Storm skrifaði:þú getur fengið LaCie flakkara hjá okkur í tölvutek 12.900kr, það er hitachi diskur í honum og hann er að koma mjög vel út ;)

Edit:

link: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=59_129_130&products_id=23875


Þetta eru mjög flottar hýsingar.

misskrifaði ætlaði að setja start.is