AM2 örgjörvar ?


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Ripparinn » Mið 05. Jan 2011 23:30

Sælir :)

Eru einhverjar tölvubúðir sem eru enþá að selja AM2 socket 940?
Ég hringdi í tölvutek og þeir eiga ekkert, þótt það standi á síðuni hjá þeim. Vantar helst Athlon 64 X2 6400+ eða Athlon 64 X2 6000+
en ég tými varla að panta að utan, fyrsta lagi veit ég ekki hvar ég get pantað hann og svo tollur og vesen.
Ef einhver getur frætt mig um hvar er best að kaupa þetta dót að utan eða getur bent mér á tölvubúð hér á landi sem er með þessa örgjörva :)

Athlon 64 X2 5000+ kemur til greina líka.

Fyrirfram þakkir


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Bioeight » Fim 06. Jan 2011 00:00

Ég var akkurrat að leita að því sama núna í haust. Ef þeir fengust í einhverjum búðum þá voru þeir bara alltof dýrir. Ég greip þann fyrsta sem ég sá hérna á vaktinni. Þetta virðist ekki vera til neinstaðar núna, er out of stock á http://www.superbiiz.com og unavailable á http://www.tigerdirect.com . Hvaða móðurborð ertu með? Ef það styður enga örgjörva aðra en Athlon 64 socket AM2 þá held ég að þú sért í vondum málum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Bioeight » Fim 06. Jan 2011 00:05

Passa sig líka á því að það eru komnir Athlon 64 x2 5000+ og 5200+ örgjörvar sem eru socket AM3 þannig að þeir passa ekki í móðurborð sem styður ekki AM3 örgjörva.

Spoke to soon: þessi er til á superbiiz:"http://www.superbiiz.com/detail.php?name=A64-5800DO&title=AMD-Athlon-64-X2-Dual-Core-Processor-5800-3-0GHz-AM2-OEM" , 104 dollarar með ódýrasta shipping og svo tollurinn ofan á það, orðið frekar dýrt fyrir svona forngrip.

Gátu þeir í Tölvutek ekki sérpantað 6000+ örgjörvann? Ef hann er á 14.900 þá er það betra en að panta þetta frá superbiiz (samt dýrt).


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Klemmi » Fim 06. Jan 2011 01:33

Getum allavega fengið AMD Athlon 64 X2 5800+ (3.0GHz) AM2 á ca. 11.500kr.-, OEM.

Hefur samband ef það er eitthvað sem gæti hentað :beer


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Viktor » Fim 06. Jan 2011 02:53



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf rapport » Fim 06. Jan 2011 09:14

Þór i Ármúla, thor.is eru með 939 móðurborð í sölu, einhverjar fancy týpur...



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Halli25 » Fim 06. Jan 2011 13:40

það er smá sjens að Tölvulistinn geti reddað þér AM2 64 X2 6000+
jafnvel að þeir eigi þannig á lager í nóatúni 17


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Ripparinn » Fim 06. Jan 2011 14:21

Móðurborðið sem ég er með heitir KN9 Sli og hér að neðan er listi yfir þá örgjörva sem borðið styður.
Veit ekki hvort ég geti farið í stærri örgjörva því ég finn ekki BIOS uppfærslu svo ég er ekki viss.

http://www.abit.com.tw/cpu-support-list ... n9-sli.htm


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AM2 örgjörvar ?

Pósturaf Bioeight » Sun 09. Jan 2011 00:28

Mér dettur ekkert betra í hug en það sem þú ert nú þegar að gera :(


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3