Síða 1 af 1

Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 04. Jan 2011 17:51
af Plushy
Keypti eitt stk. Razer Lycosa lyklaborð hjá Buy.is og ákvað að koma með myndir.

Fyrsti unboxing þráður ekki búast við Zorezer quality :)

Kassinn

Mynd

taka úr kassanum

Mynd
Mynd
Mynd

með plasti á

Mynd

án plasts

Mynd
Mynd

gamla lyklaborðið

Mynd

nýja lyklaborðið

Mynd

komið í samband

Mynd
Mynd

close up

Mynd

nýja setupið
Mynd

Buy.is gáfu mér derhúfu með :) (+ smá afslátt!)

Mynd

Myndband sem sýnir LED Switchið og síðan myndirnar (takið hljóðið af ef þið fílið ekki hardstyle/techno)

http://www.youtube.com/watch?v=KksxcS3mNiU

Allt í allt er ég mjög ánægður með þetta lyklaborð, elska baklýstu stafina og þæginlegt að skrifa á það. Eina kannski sem mér fannst óþæginlegt er að það er lítill enter takki, er vanur stórum, en það er hægt að breyta öllum tökkunum þannig ég breytti takkanum fyrir ofan bara í enter líka :)

kv.

Plushy

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:16
af FuriousJoe
Flott borðplata, gler eða ? Væri til í svona...

Annars er lyklaborðið helvíti magnað, til hamingju með það :)

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:26
af Gummzzi
Maini skrifaði:Flott borðplata, gler eða ? Væri til í svona...
-Þetta fæst í ikea eða fékst allavegana

...og btw flott Unboxing :) Til hamingju með gripinn :catgotmyballs

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Fim 06. Jan 2011 16:17
af ingisnær
flottur og til hamingju með grippinn razer ftw!!!

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Fim 06. Jan 2011 16:27
af Plushy
Maini skrifaði:Flott borðplata, gler eða ? Væri til í svona...

Annars er lyklaborðið helvíti magnað, til hamingju með það :)


Takk fyrir :)

Borðið fékkst í Ikea, veit ekki hvort það sé til ennþá, elska það amk sjálfur.

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Mán 10. Jan 2011 05:00
af GullMoli
Hvernig er borðið að gera sig? Er hægt að stjórna stirkleika birtunnar?

Ég er að spá í að endurnýja mitt 7 ára noname lyklaborð, fínt að hafa eitt með upplýstum stöfum. :megasmile

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Mán 10. Jan 2011 07:41
af Plushy
GullMoli skrifaði:Hvernig er borðið að gera sig? Er hægt að stjórna stirkleika birtunnar?

Ég er að spá í að endurnýja mitt 7 ára noname lyklaborð, fínt að hafa eitt með upplýstum stöfum. :megasmile


Reyndar ekki hægt að minnka birtuna en þú getur breytt í WASD Upplýsingu eða bara tekið hana af, með touchpadinu hægra megin.

Annars slekk ég bara á því ef ég er að horfa á mynd eða fara sofa.

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 25. Jan 2011 16:55
af pattzi
Flott lyklaborð langar í derhúfuna :D

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 25. Jan 2011 16:58
af Plushy
pattzi skrifaði:Flott lyklaborð langar í derhúfuna :D


Ef ég læt á mig derhúfur verð ég eins og mongólíti. Held að það sé því ég er með slatta af hári :)

Re: Unboxing - Razer Lycosa

Sent: Þri 25. Jan 2011 17:01
af pattzi
Plushy skrifaði:
pattzi skrifaði:Flott lyklaborð langar í derhúfuna :D


Ef ég læt á mig derhúfur verð ég eins og mongólíti. Held að það sé því ég er með slatta af hári :)


haha langar bara að eiga hana:-)