Veit einhver hvort það er hægt að fá svona tæki á íslandi ? Fann ekkert á amazon.co.uk en fann það reyndar á amazon.com en það kostar 18 þúsund kall komið heim(í gegnum shopusa) og ég er ekki alveg að tíma að borga þá upphæð fyrir eitt millistykki. Ég þarf víst svona millistykki til þess að tengja þriðja skjáinn við 6870 kortið mitt.
Þetta hér er það eina sem ég hef fundið en vandamálið er bara það að þetta er ekki mini dp. Spurning hvort það sé í lagi að vera með mini dp yfir í dp og svo þetta ofan á það ? Hvort það skemmi signalið of mikið.
Eru e-rjir hérlendis að nota eyefinity sem geta ráðlagt mér eitthvað með þetta eða eru þeir allir að nota tvö skjákort til þess ?
EDIT: Fann síðan mini dp -> dvi active adapter hjá tölvutek, kostar bara 30 þúsund sem er svona 20 þúsund yfir því sem ég var tilbúinn að borga, mini dp -> dp yfir í 8 þús kr adapterinn viable ?
Mini DisplayPort í DVI ACTIVE adapter
-
GrimurD
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Mini DisplayPort í DVI ACTIVE adapter
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mini DisplayPort í DVI ACTIVE adapter
Ég fékk minn milli jóla og nýárs ásamt 6970. Tölvutek pantaði þetta fyrir mig frá Malabs.com.
http://malabs.com/product.asp?item_no=A ... navactive2
http://malabs.com/product.asp?item_no=A ... navactive2