Síða 1 af 1
WD USB3 flakkari hægur
Sent: Mán 03. Jan 2011 20:29
af Arnar Sig
ég var að versla mér WD usb3 flakkara en það er bara jafn lengi verið að færa gögn á hann eins og venjulegann usb2, er eitthvað sem þarf að virkja eða eitthvað þannig í windowsinu ? móðurborðið styður usb3 svo það er ekki vandamálið, er með þetta tengt í bláa usb tengið sem á að vera usb3...
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Mán 03. Jan 2011 20:30
af bulldog
gemmér 'ann

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Mán 03. Jan 2011 20:35
af AntiTrust
Hvernig móðurborð?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Mán 03. Jan 2011 20:36
af Arnar Sig
Gigabyte H55M-USB3 heitir það
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 01:57
af braudrist
Ertu búinn að installa USB 3.0 driverinn frá Gigabyte?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 02:13
af Sucre
tengdiru ekki í usb 3 portið ?

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 02:18
af MatroX
Sucre skrifaði:tengdiru ekki í usb 3 portið ?

ef þú lest þráðinn þá sérðu að hann gerði það.
Arnar Sig skrifaði:ég var að versla mér WD usb3 flakkara en það er bara jafn lengi verið að færa gögn á hann eins og venjulegann usb2, er eitthvað sem þarf að virkja eða eitthvað þannig í windowsinu ? móðurborðið styður usb3 svo það er ekki vandamálið, er með þetta tengt í bláa usb tengið sem á að vera usb3...
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 04:40
af Gúrú
Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann.

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 05:09
af Viktor
Gúrú skrifaði:Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann.

Harði diskurinn?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 05:26
af Gúrú
Sallarólegur skrifaði:Gúrú skrifaði:Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann.

Harði diskurinn?
Já.
Stundum eru semí-rusl diskar settir í flakkara, veit ekki hvort að OP keypti sér USB3 flakkara
og lét gamlan
HitachiDeskstar í hann eða hvað.
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 08:05
af Arnar Sig
Ég tengdi bláa usb tengið, það á að vera usb3

og jú ég downloadaði drivernum í gær það breytti engu, þetta er WD flakkari frá Tölvulistanum, keypti hann bara með disk og öllu komplett.
var að flytja 500gb af tölvuni yfir á hann í nótt og það tók um 7klst. það er ekki usb3 hraði er það

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 10:52
af andrespaba
19-20 Mb/s er nokkuð fínt. Minn USB 2 flakkari er að botna í 12-14Mb/s. Hefði samt búist við aðeins meiri hraða...

Síðan lækkar auðvitað hraðinn jafnt og þétt yfir langan tíma, ef þú ert að færa stór skjöl.
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 13:22
af Arnar Sig
Er ekkert að marka þessi 5Gb/sec sem er talað um að USB3 eigi að gera?
er einhverstaðar hægt að sjá hvaða hraði er á gagnaflutningunum þegar maður er að flytja frá tölvuni í flakkarann?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 13:31
af Nariur
harði diskurinn getur bara ekki skrifað hraðar en þetta, það ástæðan fyrir því að SSD eru vinsælir.
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 13:45
af Arnar Sig
Já meinar, hvað getur diskurinn skrifað hratt? og afhverju eru þeir að selja manni flakkara sem flytur 5Gb/sec ef diskurinn getur svo ekki flutt svo mikinn hraða

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 13:49
af JohnnyX
Arnar Sig skrifaði:Já meinar, hvað getur diskurinn skrifað hratt? og afhverju eru þeir að selja manni flakkara sem flytur 5Gb/sec ef diskurinn getur svo ekki flutt svo mikinn hraða

Er það ekki bara harði diskurinn í tölvunni sjálfri sem er ekki að höndla hraðann?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 13:54
af Arnar Sig
jú það getur alveg verið, þetta er frekar gamall diskur svo það getur velverið, hvernig disk á maður að fá sér til að fá almennilegan hraða í þetta?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 14:30
af Haxdal
Ég fæ sustained 30ishMB/s á USB2 flakkaranum mínum sem er með Economy Seagate disk í (variable speed en 5400rpm at full blast).
Ég er ekki með annan Hd í vélinni minni núna til að prófa internal write speed, en mig minnir að ég hafi verið að fá 50-55MB/s sustained write speed í internal afritunarjobbi þegar ég var með nokkra diska í henni.
Ég fæ allavega 66MB/s í servernum mínum sem er með SCSI disk.
[root@---- ~]# hdparm -tT /dev/sda1
/dev/sda1:
Timing cached reads: 1724 MB in 2.00 seconds = 860.78 MB/sec
Timing buffered disk reads: 98 MB in 1.47 seconds = 66.70 MB/sec
Það er ekkert í speccunum sem er að hægja á data transfer miðað við tölurnar ykkar.
SATA2
Second generation SATA interfaces running at 3.0 Gbit/s are shipping in high volume as of 2010[update], and prevalent in all[citation needed] SATA disk drives and the majority of PC and server chipsets. With a native transfer rate of 3.0 Gbit/s, and taking 8b/10b encoding into account, the maximum uncoded transfer rate is 2.4 Gbit/s (300 MB/s).
USB2
The theoretical maximum data rate in USB 2.0 is 480 Mbit/s (60 MB/s) per controller and is shared amongst all attached devices.
USB3 SuperSpeed
A new feature [in USB3] is the "SuperSpeed" bus, which provides a fourth transfer mode at 5.0 Gbit/s. The raw throughput is 4 Gbit/s, and the specification considers it reasonable to achieve 3.2 Gbit/s (0.4 Gbyte/s or 400 MByte/s), or more, after protocol overhead.
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 14:50
af Haxdal
Samkvæmt speccunum þá eru WD Caviar Black diskar að fá á milli 106 til 138MB/s í Max Throughput, sem er langt frá USB3 400MB/s reasonable throughputtinu (hvað þá 625MB/s samkvæmt 5Gbps) svo ég myndi seint ætlast til þess að fá auglýstan hraða (5Gbps á USB3), en þeir eru þó betri en USB2 flakkarar
http://www.orpheuscomputing.com/downloads/Western_Digital_Caviar_Black_specs.pdf
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Þri 04. Jan 2011 23:21
af Arnar Sig
Okay, svo þetta er bara sölutrick fyrir fólk sem kann ekkert almennilega á þetta eins og mig að segja 5Gb/sec

jæja þá verð ég bara að sætta mig við að þetta fer ekkert hraðar í gegn

Re: WD USB3 flakkari hægur
Sent: Fös 07. Jan 2011 13:37
af FreyrGauti
Ég er með WD Mybook Essential 2tb tengdur með usb3...er að fá svona 90-100mb/s í transfer rate inn á hann.