Síða 1 af 1

kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 02:52
af kjarribesti
er búinn að vera að púsla saman i7 tölvu á superbiiz sem er með worldwide shipping, leist ágætlega á þá síðu.

þetta eru speccarnir sem þeir buðu upp á í púsl ferlinum

Case
Cooler Master HAF 922 RC-922M-KKN1-GP No Power Supply ATX Mid Tower Case (Black)
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=CA-RC922MK

CPU
Intel Core i7 Processor i7-870 2.93GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=I7-870BOX

Motherboard
Asus Maximus III GENE Socket 1156/ Intel P55/ DDR3/ Quad CrossFireX & Quad SLI/ A&GbE/ MATX Motherboard
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=MB-MAX3-GE

Memory
Super Talent DDR3-1600 4GB(2X2G) CL8 Dual Channel Memory Kits
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=WP160UX4G8

Memory
Super Talent DDR3-1600 4GB(2X2G) CL8 Dual Channel Memory Kits
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=WP160UX4G8

Videocard
XFX ATI Radeon HD 5750 1GB DDR5 2DVI/HDMI/Display Port PCI-Express Video Card
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=XFX-5750XZ

Hard Drive
Seagate ST3500418AS 500GB SATA2 7200rpm 16MB Hard Drive
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=HD-ST50S48

Optical Drive
Samsung SH-S223C/BEBE 22X SATA DVD+/-RW Internal Drive (Black), Bulk w/o Software
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=SHS223C_BE

Power Supply
Cooler Master RS600-PCARE3-US eXtreme Power Plus 600W ATX12V v2.3 SLI Power Supply
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=PS-600PCAR

Sound Card
Creative Labs Sound Blaster Audigy SE 7.1 24-bit Sound Card, Bulk
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=SCSB0570VP

Keyboard
Logitech Desktop MK200 Mouse & Keyboard Combo(Black)
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=KB-MK200

Card Reader
iMicro INTANAU6MB All-in-One USB2.0 Internal Card Reader
http://www.superbiiz.com/desc.php?name=INTANAU6MB

hvað finnst ykkur, hvað mætti gera betur, bara ''draumkennt'' budget er innan við 900 dollara partarnir bara, svo spila taxtar og sendingarkostnaður inní #-o

:happy

er þetta ekki annars bara fín tölva :D

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 03:39
af ingisnær
ég held að þetta ætti nú að ganga allt upp sko vel valið ;)

vel valið ;)
kv.ingi

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 03:46
af kjarribesti
já spurning um að gera þetta einhverntíman í byrjun þessa árs, vonandi og ef eitthvað gengur ekki með einhverja parta þá sel ég ykkur hérna bara þá parta og kaupa nýja í staðinn hér af landinu ;)

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 11:37
af FriðrikH
Er ekki svolítið dýrt að fá kassann sendann? Gæti ekki verið praktískara að kaupa hann hér heima, rúm 10kg.

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 11:44
af vesley
Mátt gera ráð fyrir jafnvel 100USD ef ekki dýrari. sendingarkostnaði á turnkassan.

Grátlegt hvað það getur verið dýrt að senda turnkassa.

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 13:18
af Danni V8
Ég var með gallað GTX 295 skjákort frá þessari búð á sínum tíma, sendi það út til RMA og það sem ég fekk til baka var miklu verra, algjörlega ónothæft.

Sendi þeim fullt af e-mailum á allar mögulegar addressur og reyndi að hringja en fékk aldrei nein svör eftir seinna kortið.

Miðað við hvað hitt kortið var slæmt hefði ég sætt mig við að fá gamla kortið aftur og ná að nota helminginn af því. Kortið sem ég fékk til baka blue-screenaði við flash myndbönd og tölvuleiki.

Þannig ég get ALLS EKKI mælt með þessari búð.

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 13:37
af kjarribesti
las slatta af topicum um þessa búð og þar sögðu allir að vörurnar kæmu eins og þær ættu að vera en það væri erfitt að skila þeim ef þær t.d pössuðu ekki inn í kassann, svo ég held að ef ég myndi kaupa þetta og þeir setja það saman fyrir mig (æji nenni því ekki einu sinni enn sjálfur) þá get ef þær passa ekki með bara selt einum af ykkur hérna á vaktinni á góðu verði og keypt nýja af íslenskum tölvubúðum. en já hvað haldiði að kassinn kosti hérna ?

og vitiði nokkuð hvað allir þessir íhlutir plús kassi kosta á íslandi með svipuðum gæðum ?

þetta myndi kosta komið hingað með sendingarkostnaði 1142.61 $ eða 132.359isk en svo er eftir að reikna skatt sem nemur kanski 10k svo 140k fyrir þetta komið hingað

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 13:52
af hsm
132.359 kr og svo kemur 25.5% Vsk sem gerir 166.110 kr
Vaskurinn af þessu er 33.751 kr

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 14:06
af kjarribesti
fann ekki reiknivél tollstjóra, en já hugsa þá um að fara út í annaðhvort að kaupa allt nema turninn og kaupa turninn hér og púsla saman eða bara kaupa allt hér, er að púsla saman innhlutum sem seldir eru á íslandi núna.

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 14:21
af andrespaba
Er Macro Móðurborð að passa í þennan kassa?

Re: kaupa tölvu af superbiiz, passar þetta ekki allt saman ?

Sent: Mán 03. Jan 2011 20:01
af kjarribesti
já spurning, var að pæla, held að það sé of stórt minnir mig