Er tölvan að fá nóg rafmagn?
Sent: Sun 02. Jan 2011 03:15
Eftir að ég lenti í smá flash veseni með hardware acceleration (sjá hér) þá fór maður aðeins að spá í hardwareinu, sérstaklega þar sem ég finn klárlega að leikir eru farnir að lagga meira en þeir gerðu og tölvan orðin óstöðugri, þegar ég keypti hana á sínum tíma þá tók ég algjörlega lágmarks orkugjafa enda dýrt að kaupa aflgjafa.
Því spyr ég ykkur hvar ég stend í orkumálunum, ég hef eitthvað reynt að lesa mig til um þetta og prufaði einhvern generator líka sem mælti með ekki minni en 806w aflgjafa. Hver er staðan mín?
Speccarnir mínir eru í undirskrift en það sem vantar er þetta:
6x SATA HDD flestir 7500RPM, allavega ekkert yfir það og engir green en ekki high performance heldur.
1x utanaðliggjandi fartölvudiskur
1x DVD-RW drif
1x Logitech G110 lyklaborð
1x Logitech MX518 mús
og minnin mín eru 3x2.
Ef ég er að gleyma einhverjum upplýsingum þá endilega látið mig vita
Takk fyrir hjálpina.
Því spyr ég ykkur hvar ég stend í orkumálunum, ég hef eitthvað reynt að lesa mig til um þetta og prufaði einhvern generator líka sem mælti með ekki minni en 806w aflgjafa. Hver er staðan mín?
Speccarnir mínir eru í undirskrift en það sem vantar er þetta:
6x SATA HDD flestir 7500RPM, allavega ekkert yfir það og engir green en ekki high performance heldur.
1x utanaðliggjandi fartölvudiskur
1x DVD-RW drif
1x Logitech G110 lyklaborð
1x Logitech MX518 mús
og minnin mín eru 3x2.
Ef ég er að gleyma einhverjum upplýsingum þá endilega látið mig vita
Takk fyrir hjálpina.
