Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 03:15

Eftir að ég lenti í smá flash veseni með hardware acceleration (sjá hér) þá fór maður aðeins að spá í hardwareinu, sérstaklega þar sem ég finn klárlega að leikir eru farnir að lagga meira en þeir gerðu og tölvan orðin óstöðugri, þegar ég keypti hana á sínum tíma þá tók ég algjörlega lágmarks orkugjafa enda dýrt að kaupa aflgjafa.

Því spyr ég ykkur hvar ég stend í orkumálunum, ég hef eitthvað reynt að lesa mig til um þetta og prufaði einhvern generator líka sem mælti með ekki minni en 806w aflgjafa. Hver er staðan mín?

Speccarnir mínir eru í undirskrift en það sem vantar er þetta:

6x SATA HDD flestir 7500RPM, allavega ekkert yfir það og engir green en ekki high performance heldur.
1x utanaðliggjandi fartölvudiskur
1x DVD-RW drif
1x Logitech G110 lyklaborð
1x Logitech MX518 mús

og minnin mín eru 3x2.

Ef ég er að gleyma einhverjum upplýsingum þá endilega látið mig vita

Takk fyrir hjálpina.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 03:40

Á morgun ætla ég allavega að prufa að taka úr sambandi 1-2 hdd og sjá hvort þetta lagg haldi áfram.

Endilega commentið samt á þetta, ég tjékka á þessu á morgun.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Haxdal » Sun 02. Jan 2011 05:05

Það sem skiptir mestu máli í aflgjöfum eru Ampin á 12v railinu, en ekki heildar Wöttin á aflgjafanum (sem samanstendur af öllum railunum, 3.3, 5 og 12v)
12v Railið er notað til að keyra langmest í tölvunni. CPU power tengin (4/8 pinna tengin), Molex/Sata power tengin fyrir Harða Diska og auka power tengin fyrir Skjákortið er allt á 12v railinu.

(5v railið er notað af örranum og gæti verið notað af PCI/PCI-E slottunum, 3.3 er notað af USB, minninu og getur verið notað af PCI/PCI-E slottum. Það þarf venjulega ekki að vera pæla mikið í 3.3 og 5v railunum þar sem það er yfirleitt erfiðara að overloada þau ólíkt 12v railinu)

Til að reikna hvað hver hlutur þarf mörg amp þá notum við bara reikniformúlu.

Wattage = Voltage x Amps
sem verður
Amps = Wattage / Voltage.

500GB Western Digital diskur notar 11Watts samkvæmt speccunum í notkun, stærri diskar nota örugglega meira svo við skulum reikna með 15 watts per harðadisk hjá þér.
Amp = 15w / 12v
Amp = 1,25

Hver diskur þarf þá 1.25 amps, svo þú þarft 6*1.25 = 7,5 amps í heildina ef allir harðadiskarnir eru á fullu.

Radeon 5850 samkvæmt google þarf 40 amp.

Ég hef ekki clue hvað dvd skrifari þarf mikið power, segjum bara 2 amp þar til að vera safe.

Örgjörvinn þinn, i7 920, þarf 130 W. CPUinn notar bæði 12v og 5v railin, ég er ekki klár hvað hann dregur mikið úr 12v railinu svo ég skít bara á að 60% sé á 12v railinu eða 78W
Amps = 78w / 12v
= 6,5Amps.

Ef ég er að reikna allt rétt, þá leggjum við þetta saman og fáum út að þú þarft 56 Amps á 12v railinu til að vera öruggur um að geta keyrt allt sem er í vélinni þinni.
Ef við færum þetta yfir á wött þá þarftu aflgjafa sem gefur þér 672 nothæf wött á 12v railinu. Það er auðvitað "worst case" scenario ef hver einasti hlutur í tölvunni þinni er á fullu.

Raunverulega þá þarf Skjákortið ekki allt þetta power, talan sem framleiðendur skella á kassan er minimum requirements fyrir alla tölvuna. Semsagt inniheldur 1 stykki örgjörva og 1 stykki harðadisk (+ eitthvað leeway). Svo ætli þú þurfir þá ekki aflgjafa sem gefur þér 46-48 amps á 12v railinu, eða 552-576W nothæf wött á 12v railinu. (allt nema örrann, DVD skrifarann og 1 disk)

Aldrei vera nískur þegar kemur að því að kaupa Aflgjafa, hann er lífæðin í tölvunni þinni :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf MatroX » Sun 02. Jan 2011 05:14

hin i7 vélin mín keyrir flott með i7 930, h50 vatnskælingu, Gigabyte X58A-UD3R, 6x2gb Muskin minni, GTX465, 60gb Corsair SSD, 1.5tb segate disk og sama aflgjafa og þú ert með. ekkert vesen

prufaðu allavega að gera eins og þú sagðir að taka hdd úr samandi þetta er strange


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Haxdal » Sun 02. Jan 2011 05:20

Og já, protip til að létta á 12v railinu er að skella hörðu diskunum í utanáliggjandi hýsingar :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf kubbur » Sun 02. Jan 2011 10:08

það skiptir líka máli hversu vandaður aflgjafinn er


Kubbur.Digital


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf himminn » Sun 02. Jan 2011 10:39

kubbur skrifaði:það skiptir líka máli hversu vandaður aflgjafinn er

Það ætlar engi að halda því fram að corsair aflgjafar séu ekki vandaðir aflgjafar...



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf kubbur » Sun 02. Jan 2011 12:13

í heildina litið er corsair fínt merki, þessi ákveðni aflgjafi gæti verið orðinn lélegur :)


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 15:01

Ég tók stærsta diskinn úr sambandi en ekkert lagaðist, ég er ennþá að lagga í leikjum (FPS droppa meira en andskotinn), ég er mest að spila wow og áður en nýji diskurinn fór í og ég formattaði gat ég rönnað hann í ultra stillingunni án vandræða en núna þarf ég að hafa allt í low til að hann hætti að FPS droppa.

Ég er eiginlega hættur að skilja hvað er í gangi, þetta er líka farið að hafa áhrif á windows, ef ég hef t.d. opna 2 firefox glugga kannski með 3 tabs hvor, winamp og msn þá fer Aero dæmið í rugl.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Kobbmeister » Sun 02. Jan 2011 15:09

Ef þú þekkir einhvern sem á kraftmeiri aflgjafa þá geturu prófað að fá að henda honum í og tékka hvort þú þurfir ekki stærri.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Daz » Sun 02. Jan 2011 15:11

ZiRiuS skrifaði:Ég tók stærsta diskinn úr sambandi en ekkert lagaðist, ég er ennþá að lagga í leikjum (FPS droppa meira en andskotinn), ég er mest að spila wow og áður en nýji diskurinn fór í og ég formattaði gat ég (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!)ð hann í ultra stillingunni án vandræða en núna þarf ég að hafa allt í low til að hann hætti að FPS droppa.

Ég er eiginlega hættur að skilja hvað er í gangi, þetta er líka farið að hafa áhrif á windows, ef ég hef t.d. opna 2 firefox glugga kannski með 3 tabs hvor, winamp og msn þá fer Aero dæmið í rugl.


Settu einhverskonar monitor í gang, t.d. Rivatuner sem getur gefið þér graf af því hversu mikið álag er á örgjörvanum og skjákortinu. Skjákortið ætti að klukka sig upp/niður eftir álagi, ef það gerist ekki, eða það er að keyra á lægri klukkutíðni en framleiðandi gefur upp þá er mjög mögulega eitthvað power vesen.
Eða hreinlega athuga hvort þú sért með eitthvað process í gangi sem er að nota upp alla resourca.

Einnig væri ekki úr vegi að aftengja aðeins meira en bara einn disk, t.d. alla nema stýrikerfisdiskinn (og þá dvd/CD líka), sem og öll ónauðsynlega USB tæki.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 16:29

Geturðu bent mér á eitthvað annað forrit en Rivatuner, ég bara botna ekki upp né niður í því.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Daz » Sun 02. Jan 2011 17:22

Neibb, en þau eru örugglega til.
Farðu í þennan glugga hérna í Rivatuner
sc.jpg
sc.jpg (76.68 KiB) Skoðað 1199 sinnum

Farðu svo í setup og vertu viss um að Core temp, CPU temp (margir kjarnar), memory clock, core clock og GPU usage séu öll birt. Ef þú keyrir síðan eitthvað grafístk ætti hitinn á öllu að rjúka upp og líklega klukkutíðnin líka. (Core clock fer úr 500 í 640 hjá mér í.þ.m.)



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 18:23

Þetta er það eina sem ég sé:

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf Hvati » Sun 02. Jan 2011 18:33

hægt er að nota msi afterburner til að fylgjast með GPU notkun.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er tölvan að fá nóg rafmagn?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Jan 2011 22:38

Miða við öll þau forrit sem ég hef prufað þá sé ég ekkert að, allt er að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) í algjöru lágmarki og ekkert vesen. Hinsvegar prufaði ég 3DMark og það krassar eftir ekki mjög langan tíma, hef smá áhyggjur af því.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe