val á móðurborði :)


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

val á móðurborði :)

Pósturaf tomas52 » Lau 01. Jan 2011 20:32

daginn ég er að búa mér til tölvu hún verður með i7 og eitthverju mega gúrme þetta á að vera svakaleg tölva það er ekkert max budget .. en ég er að velja hlutina og vandast valið á hlutunum núna er það móðurborðið.. mér vantar eitthvað gott fyrir peninginn ég treysti best á gigabyte en það er nátturulega mitt val bendiði mér á nokkur góð móðurborð sem eru viðri peningsins


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Raidmax » Lau 01. Jan 2011 20:37

fer eftir hvaða i7 þú færð þér er það 1366 eða 1156 ?

annars fékk vinur minn sér fyrir 1366 þetta hér http://www.buy.is/product.php?id_product=9203091 og það hefur alveg verið að kicka vel inn ! :D




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf tomas52 » Lau 01. Jan 2011 20:42

Raidmax skrifaði:fer eftir hvaða i7 þú færð þér er það 1366 eða 1156 ?

annars fékk vinur minn sér fyrir 1366 þetta hér http://www.buy.is/product.php?id_product=9203091 og það hefur alveg verið að kicka vel inn ! :D



1366


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Raidmax » Lau 01. Jan 2011 20:47

já okei þá mæli ég með þessu gott verð og gott borð kannski eru einhverjir sem vita um eitthver önnur.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf gissur1 » Lau 01. Jan 2011 20:58

Miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með svona borð þá hlýtur það að vera að virka vel hjá öllum.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf HelgzeN » Lau 01. Jan 2011 21:01



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf nonesenze » Lau 01. Jan 2011 21:10

gissur1 skrifaði:Miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með svona borð þá hlýtur það að vera að virka vel hjá öllum.



lang besta borðið fyrir peninginn =D>


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Optimus » Lau 01. Jan 2011 21:11

Ekkert max budget? Þá færðu þér þetta, þennan og GTX 580 í SLI. Það ætti ekki að kosta þig nema 380.000 kall, og þá er ekki meðtalin restin af dótinu. EKKERT max budget þýðir líka að þú færð þér auðvitað 2xCrucial RealSSD 256GB í RAID 0, 2x Mushkin Redline 6GB, o.s.frv. Þetta nálgast örugglega 700-800 þúsund kallinn.


En svona í fullri alvöru, þá er ASUS Sabertooth borðið t.d. mjög gott, ég mæli ekki með Gigabyte UD3R borðinu ef þú ætlar í SSD boot drive, það eru þekkt vandamál með það borð og að nota SSD og HDD saman. X58A-UD7 borðið er líka mjög gott, en líklega þarftu ekki á öllum fítusunum í því að halda.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf BjarkiB » Lau 01. Jan 2011 21:12

gissur1 skrifaði:Miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með svona borð þá hlýtur það að vera að virka vel hjá öllum.


Verð að vera sammála þér. Langbesta borðið fyrir peninginn.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf nonesenze » Lau 01. Jan 2011 21:14

hef nú aldrey lent í vesseni með ud3r borðin og ssd og ud7 og 9 eru aðalega fyrir overclockara og koma með tengjum fyrir vatnskælingu á kubbasettunum


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Optimus » Sun 02. Jan 2011 00:23

nonesenze skrifaði:hef nú aldrey lent í vesseni með ud3r borðin og ssd


Nú jæja, ég var í svipuðum mobo pælingum fyrir stuttu síðan og var búinn að þröngva valkostunum niður í UD3R borðið, ASUS Sabertooth og ASUS P6X58D-E og farinn að hallast að UD3R borðinu af því að það er vissulega mjög gott value fyrir peninginn, en síðan hætti ég við það eftir að hafa lesið oftar en einu sinni að oft væri vesen með SSD á þeim borðum (endaði á að fá mér P6X58D-E). Kannski hefur það verið lagað í firmware update eða eitthvað.
En fyrst svo er ástatt mæli ég klárlega með því borði. Ekkert heyrt nema gott um það fyrir utan þetta með SSD.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf bulldog » Mán 03. Jan 2011 21:50




Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf gissur1 » Mán 03. Jan 2011 22:49


Langar að benda á að borðið hjá buy.is er revision 1 en hjá tolvutækni revision 2.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Plushy » Mán 03. Jan 2011 22:52

gissur1 skrifaði:

Langar að benda á að borðið hjá buy.is er revision 1 en hjá tolvutækni revision 2.


Það er satt.

Pínu ljótt borð svona blátt :P



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf MatroX » Mán 03. Jan 2011 22:56

Plushy skrifaði:
Það er satt.

Pínu ljótt borð svona blátt :P


huhh? þitt er líka blátt :-k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: val á móðurborði :)

Pósturaf Plushy » Mán 03. Jan 2011 23:11

MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
Það er satt.

Pínu ljótt borð svona blátt :P


huhh? þitt er líka blátt :-k


Ég veit það vel :(