Setja fartölvudisk í hýsingu?
Sent: Fim 30. Des 2010 15:27
Fartölvan mín dó um daginn og fékk mér aðra eftir það en þarf að komast í gögn á harða disknum, er næstum 99,9% viss um að hann sé í lagi.
En spurningin er þessi, er nokkuð mál að skella honum í usb hýsingu og komast inn á hann þannig? eða lendi ég mögulega í einhverju format veseni eða álíka? hef aldrey gert þetta áður.
Var þá að spá í að skjótast bara og kaupa eina svona og diskurinn er nákvæmlega svona
Haldiði að þetta virki?
En spurningin er þessi, er nokkuð mál að skella honum í usb hýsingu og komast inn á hann þannig? eða lendi ég mögulega í einhverju format veseni eða álíka? hef aldrey gert þetta áður.
Var þá að spá í að skjótast bara og kaupa eina svona og diskurinn er nákvæmlega svona
Haldiði að þetta virki?