Val á hljóðkorti
Sent: Fim 30. Des 2010 14:57
Þar sem ég er nýbúinn að kaupa mér Sennheiser HD595, þá er ég að pæla að splæsa í eitthvað fint hljóðkort, því eftir því sem ég hef heyrt þá heyrir maður meiri mun á hljóðgæðum. En þá er það einmitt pæling hvaða hljóðkort. Ég vil helst ekki fara mikið yfir 15 þúsund ef það er hægt, væri líka alveg til í notuð. Ég hef alltaf bara notað innbyggða hljóðkortið fyrir hátalarakerfið mitt og ömurlega front panel headphone jackinn á P182 kassanum mínum (heyrist þvílikt surg í því).
Ég er búinn að vera að pæla í þessum og þessum
en hver er annars munurinn á Xonar D1 og DX kortunum? (fyrir utan PCI og pci-express)
EDIT: Hafið þið einhverja reynslu á USB hljóðkortum eins og þessu?
Ég er búinn að vera að pæla í þessum og þessum
en hver er annars munurinn á Xonar D1 og DX kortunum? (fyrir utan PCI og pci-express)
EDIT: Hafið þið einhverja reynslu á USB hljóðkortum eins og þessu?
