Frítt forrit til að skrifa Tónlist á cd?
Sent: Mið 29. Des 2010 21:22
já topic segir það nú eiginlega allt.. vantar frítt forrit til að skrifa tónlist sem ég er með í tölvunni á diska .. (ég veit af windows media player) en það kemur alltaf eitthver error þannig mig langar að prófa annað forrit til að ath hvort það sé Windows Media Playerinn sem er með bögg eða geisladrifið.
með von um skjóta hjálp þar sem ég fer norður á Siglufjörð í fyrramálið
með von um skjóta hjálp þar sem ég fer norður á Siglufjörð í fyrramálið