Síða 1 af 1
Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Mið 29. Des 2010 02:36
af Nothing
Jæja helda að það sé kominn tími á góð heyrnatól.
Ég er búinn að vera skoða Sennheiser HD 555 og Sennheiser PC 330.
Heyrnatólin koma með að verða notuð með Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Professional hljóðkorti og verða aðallega notuð í leikjaspilun.
Einhverjar aðrar uppástungur ? má vera með mic eða án mic.
kv
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Mið 29. Des 2010 02:55
af ingisnær
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Mið 29. Des 2010 04:07
af DJOli
ég tæki hiklaust annað stykki af þessum
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6751fd90afef mig vantaði önnur...
þú bara getur ekki toppað að geta skipt um snúru vegna þess að það er algengasta vandamálið með heyrnatól - Sambandsleysi í snúrunni.
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Mið 29. Des 2010 04:43
af Gúrú
Sama hvað þú gerir: Mátaðu þau fyrst, HD-215 eru t.d. mjög fín heyrnatól en þau pirra eyrun mín.

Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Mið 29. Des 2010 04:56
af Nothing
Hef prófað Sennheiser HD215 er ekki alveg að fýla þau, er með Sennheiser HD212 PRO hafa reynst mér vel hingað til, en það brotnaði tengið inni heyrnatólunum þar sem snúran fer inn öðrum megin.
Þannig ég heyri bara hægra meginn.
Er með Sennheiser HD555 í láni núna, er farinn að pæla í Sennheiser HD558
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 20:19
af ingisnær
ef ég væri þú þá myndi ég skella mér á þau

Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 20:24
af SolidFeather
555
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 20:33
af ingisnær
nei 558 annars eru 555 mjög góð...

Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 21:04
af Nothing
Ég skellti mér á HD555, keypti þau af idle á vaktinni og sparaði mér nokkra þúsund kalla.
Takk fyrir viðskiptin idle

Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 21:10
af Eiiki
Steelseries H5 V2.... allavega langbest fyrir CS, annars geturu auglýst eftir notuðum Sheinheiser HD555 og uppúr og fengið þau á góðu prís

Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 21:22
af g0tlife
ef þú ert gamer þá mundi ég taka Steelseries H5 V2. Hiklaust
Re: Hvaða heyrnatól 25þ max?
Sent: Þri 04. Jan 2011 21:29
af Nothing
Eiiki skrifaði:Steelseries H5 V2.... allavega langbest fyrir CS, annars geturu auglýst eftir notuðum Sheinheiser HD555 og uppúr og fengið þau á góðu prís

Ef þú lest innleggið mitt fyrir ofan, þá sérðu það að ég er kominn með heyrnatól
@ gotlife
Tók nú cs lan með þér í denn, flensborgarlanið
