Síða 1 af 1
var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 22:31
af bulldog
Var að panta uppfærslu hjá buy.is
GIGABYTE GA-P55-USB3 Socket 1156/ Intel P55/ USB3.0/ A&GbE/ ATX Móðurborð
Intel Core i5 Processor i5-760 2.8GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
Mushkin Enhanced Silverline 12GB (3 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1333 (PC3 10666) Desktop Memory Model 998770
Þetta kostar til mín komið 81.170 krónur
Með þessu ætla ég síðan að keyra Radeon HD 4650 skjákort og tengja það við 32" Sharp FULL HD sjónvarpið mitt og setja síðan mín 10 TB í vélina. Kemur í ljós hvort ég verði með 36 gb raptorinn minn undir stýrikerfið sem ég er með núna eða panti mér seinna sdd disk.
Er þetta ekki ágætis munur frá núverandi kerfi sem er :
| E5200 | 8 GB DDR2 667 mhz | Radeon HD 4650 | 36 GB RAPTOR | 10 TB | 32" Sharp Full HD TV |
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 22:35
af SteiniP
Þú veist að i5 styður ekki triple channel. Væri betra að taka 2 eða 4 minniskubba.
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 22:50
af nonesenze
sæll, ekki alveg það sem ég hefði valið fyrir þennann pening en þú ert að panta vitlaust minni fyrir þetta borð
annars langaði mig bara til gamans að sýna fólki mun á raptor og t.d. ssd eins og ég er með
http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 23:22
af bulldog
hvaða minni mynduð þið panta fyrir þetta borð ?
http://buy.is/category.php?id_category=235
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 23:30
af MatroX
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 23:39
af bulldog
Takk fyrir ábendinguna

þarf að breyta pöntuninni

Hvað mynduð þið panta frekar fyrir 80k
Það sem mig vantar er móðurborð - minni og örgjörvi hvort sem það er i5 eða i7
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Þri 28. Des 2010 23:52
af bulldog
Hvor er hraðvirkari AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex eða Intel Core i5 760 2.8 Ghz Quad Core ? væri jafnvel skynsamlegra fyrir mig að fara í AMD fyrir þennan pening ?
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 00:04
af MatroX
bulldog skrifaði:Hvor er hraðvirkari AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex eða Intel Core i5 760 2.8 Ghz Quad Core ? væri jafnvel skynsamlegra fyrir mig að fara í AMD fyrir þennan pening ?
þeir eru svipaðir en i5 760 hefur vinninginn í eitthvað af testunum
hérna sérðu bench:
http://www.anandtech.com/bench/Product/146?vs=191en annars myndi ég taka minnin í tölvutækni og taka svo þetta hérna 2
http://buy.is/product.php?id_product=1035og
http://buy.is/product.php?id_product=9201047
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 00:22
af bulldog
takk var að breyta pöntuninni og ath hvort þeir gætu fengið redline á betra verði en tölvutækni

Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 12:01
af bulldog
i7-860 Intel Core i7 Processor 2.80 GHz 8MB LGA1156 er á 39.890 kr
Intel Core i7 950 3.06GHz Quad Core er á 43.490 kr
myndi borga sig fyrir mig að taka i7 950 þar sem það muunar bara um 4.000 ?
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 12:25
af Lexxinn
bulldog skrifaði:i7-860 Intel Core i7 Processor 2.80 GHz 8MB LGA1156 er á 39.890 kr
Intel Core i7 950 3.06GHz Quad Core er á 43.490 kr
myndi borga sig fyrir mig að taka i7 950 þar sem það muunar bara um 4.000 ?
Margborga sig.
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 12:36
af Klemmi
bulldog skrifaði:i7-860 Intel Core i7 Processor 2.80 GHz 8MB LGA1156 er á 39.890 kr
Intel Core i7 950 3.06GHz Quad Core er á 43.490 kr
myndi borga sig fyrir mig að taka i7 950 þar sem það muunar bara um 4.000 ?
Þá þarftu að sjálfsögðu að fara líka í dýrara móðurborð sem styður LGA1366

Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 13:34
af FreyrGauti
Ef þú ætlar í i5 örgjörva þá myndi ég klárlega bíða eftir sandy bridge...
Re: var að panta uppfærslu
Sent: Mið 29. Des 2010 15:26
af bulldog
hvað þarf ég stórann aflgjafa fyrir i7 setup ? en fyrir i5 setup ?