Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.
Sent: Þri 28. Des 2010 02:54
Sælir vaktarar.
Var að lenda í því að móðurborðið mitt, vinnsluminni og örgjörvinn var að crasha. Það er ónýtt þannig þarf að festa kaup á nýju.
Hef ákveðið að eyða svona 50k í þetta max um mánaðarmótin og var að pæla hvað fólk mældi með hér.
Er með Geforce 8800gts 512mb kort og 600w aflgjafa ef það hjálpar, er ekki alveg nógu fróður um þetta en væri endilega til í hjálp frá ykkur. Hvað er hagstæðast og hvað eru sniðugast að kaupa
Með fyrirfram þökkum
Var að lenda í því að móðurborðið mitt, vinnsluminni og örgjörvinn var að crasha. Það er ónýtt þannig þarf að festa kaup á nýju.
Hef ákveðið að eyða svona 50k í þetta max um mánaðarmótin og var að pæla hvað fólk mældi með hér.
Er með Geforce 8800gts 512mb kort og 600w aflgjafa ef það hjálpar, er ekki alveg nógu fróður um þetta en væri endilega til í hjálp frá ykkur. Hvað er hagstæðast og hvað eru sniðugast að kaupa
Með fyrirfram þökkum