Síða 1 af 1

Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Þri 28. Des 2010 02:54
af kristinnhh
Sælir vaktarar.
Var að lenda í því að móðurborðið mitt, vinnsluminni og örgjörvinn var að crasha. Það er ónýtt þannig þarf að festa kaup á nýju.
Hef ákveðið að eyða svona 50k í þetta max um mánaðarmótin og var að pæla hvað fólk mældi með hér.

Er með Geforce 8800gts 512mb kort og 600w aflgjafa ef það hjálpar, er ekki alveg nógu fróður um þetta en væri endilega til í hjálp frá ykkur. Hvað er hagstæðast og hvað eru sniðugast að kaupa

Með fyrirfram þökkum :)

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Þri 28. Des 2010 03:05
af kristinnhh
Er opinn fyrir notuðu eða benda mér á hvað ég ætti að kaupa :)

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Þri 28. Des 2010 03:14
af HelgzeN
farðu í tölvulistan eða tölvutek það eru útsölur þar..

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Mið 29. Des 2010 00:37
af bulldog
Corsair 667MHz ValueSelect 2GB 240pin, PC2-5300, CL5, Lífstíðarábyrgð

er með 2x 2gb svona til sölu ef það hjálpar ?

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Mið 29. Des 2010 02:10
af rapport
Hvað kom fyrir sem skemmdi móðurborðið, minnin og örgjörvann?

Annars er ég með ASUS p5k- deluxe móðurborð og Q6600 örgjörva ef það kitlar eitthvað...

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Mið 29. Des 2010 02:16
af MatroX
rapport skrifaði:Hvað kom fyrir sem skemmdi móðurborðið, minnin og örgjörvann?

Annars er ég með ASUS p5k- deluxe móðurborð og Q6600 örgjörva ef það kitlar eitthvað...


verðhugmynd?

Re: Vantar móðurborð, vinnsluminni og örgjörva.

Sent: Mið 29. Des 2010 16:43
af kristinnhh
Mig vantar bara þetta til þess að geta spilað BF BC 2 Vietnam. Og haft vélina þrælfína, ekkert súper neitt.
Endilega skjótið á mig message ef þið hafið eitthvað til að bjóða uppá.