Síða 1 af 1

AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 11:38
af Hnykill
Svo virðist sem það sé hægt að flasha inn nýjan Bios fyrir þessi Radeon 6950 kort og hreinlega breyta þeim í 6970 útgáfuna. \:D/ ..það er alveg slatti verðmunur á þessum kortum svo þetta væru nokkuð góð kaup :santa

http://www.techpowerup.com/articles/ove ... idcard/159

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 13:11
af Nothing
Gaman að þessu.

Sapphire Radeon HD6950 2GB...
Verð: ISK 55.990 @ buy.is

VS

PowerColor ATI Radeon HD6970 2GB
Verð: ISK 62.990 @ buy.is

7þ verðmunur finnst mér ekki mikill.

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 15:13
af Hnykill
Nú hva, hélt það væri meiri verðmunur en þetta :-" ..en samt, eftir að það er búið að unlocka shadera og svona á kortinu þá er maður kominn með töluvert meiri afköst. allt án þess að hækka eitthvað í gpu/memory hraðanum ;)

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 16:10
af Mazi!
Fyrir þetta lítinn verðmun kaupi ég frekar HD6970 en að standa í þessum æfingum

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 16:18
af Hnykill
Þetta er álíka erfitt og að flasha Bios á móðurborði og tekur um 2 mín.. en hey, þetta er ekki fyrir alla ;)

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 18:20
af einarhr
Tapar maður ekki ábyrgðinni á þessum æfingum?
7 þús kr gróði er fljótur að fara þegar kortið bilar, þó svo að það hafi ekki með BIOS modið að gera.

Re: AMD Radeon 6950 Bios mod

Sent: Mán 27. Des 2010 18:46
af Revenant
einarhr skrifaði:Tapar maður ekki ábyrgðinni á þessum æfingum?
7 þús kr gróði er fljótur að fara þegar kortið bilar, þó svo að það hafi ekki með BIOS modið að gera.


Mér skilst að það sé dual bios á HD 6950 kortum

In case your card does not boot at all you can use AMD's new backup BIOS feature:

1. Set the BIOS switch (pictured above) in the 2 position to enable the recovery BIOS and restart the computer. This will let you boot the card without problems.
2. Boot into Windows/DOS prompt and get ready to flash the card - do not start the flashing process just yet.
3. Set the BIOS switch in the 1 position with the system running and ready to flash.
4. Flash your saved BIOS to the card.
5. Reboot, done.


Heimild