hvað skal gera og hvað skal kaupa?
Sent: Mið 17. Mar 2004 00:42
Ég er að hugsa um að uppfæra tölvuna hjá mér og hef ég til þessum um 60 - 70 þús. Það sem ég á til er:
Dell 19" flatskjár
Xpider kassi
1x80GB samsung
1x80GB IBM
1x120GB samsung
Ati Radeon 128 mb (9100 held ég) ætla að halda þessu korti í bili
Ég er eiginlega á báðum áttum hvort ég eigi að velja AMD64 eða Intel en er ég samt að hallast meira að Intel og var ég að spá í eftirfarandi búnaði:
MSI 875P P4 Neo-fis2r móðurborð
2xKingston 256Mb DDR434 Hyper X
Intel P4 3.0 GHz nortwood eða prescott
Zalman 7000CU kæliplata og vifta
+
kannski einn 36 gb raptor 10.000rpm
Jæja hvað finnst ykkur, er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga, eruð þið með einhverja reynslu (slæma eða góða) af einhverju í upptalningunni og með hverju mælið þið??
Dell 19" flatskjár
Xpider kassi
1x80GB samsung
1x80GB IBM
1x120GB samsung
Ati Radeon 128 mb (9100 held ég) ætla að halda þessu korti í bili
Ég er eiginlega á báðum áttum hvort ég eigi að velja AMD64 eða Intel en er ég samt að hallast meira að Intel og var ég að spá í eftirfarandi búnaði:
MSI 875P P4 Neo-fis2r móðurborð
2xKingston 256Mb DDR434 Hyper X
Intel P4 3.0 GHz nortwood eða prescott
Zalman 7000CU kæliplata og vifta
+
kannski einn 36 gb raptor 10.000rpm
Jæja hvað finnst ykkur, er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga, eruð þið með einhverja reynslu (slæma eða góða) af einhverju í upptalningunni og með hverju mælið þið??
*Læst*