Verðmat? (260GTX, E8400 @ 3,8GHz)
Sent: Mán 27. Des 2010 00:01
Sælir..
Ég efast það stórlega að ég sé að fara að selja tölvuna mína en langar að vita samt sem áður hvað væri hægt að fá fyrir þessa vél hérna á vaktinni.. (Ef mér finnst það ásættanlegt þá kannski reynir maður að selja).
Patar:
Aflgjafi: Tacens RADIX III 520W
Skjákort: Nvidia 260GTX OC Edition (sem þýðir betri original kæling en á kortum sem eru ekki OC'ed frá framleiðanda, allgjörlega hljóðlaus samt)
Móðurborð: ASRock P45XE
Örgjörvi: Intel E8400 @ 3,8 GHz (Guðbjartur í Kísildal tók að sér að overclocka hann fyrir mig og hann hefur verið stable á þessu klukki í 1 ár)
HDD: Hitachi 320gb
RAM: Geil 2x2gb, 1066MHz
Kassi: Tacens Signum II (Með plássi fyrir sjö 120mm viftur og aflgjafinn í botninum, kassinn spreyjaður svartur að innan)
örgjörva kæling: Tacens Gelus PRO III (Kælir virkilega vel, örgjörvinn fer ekki yfir 60°C á 3,8GHz í full load og er dead silent)
Hún á núna um 9 mánuði eftir af ábyrgð hjá Kísildal. (Kvittun með)
Ég efast það stórlega að ég sé að fara að selja tölvuna mína en langar að vita samt sem áður hvað væri hægt að fá fyrir þessa vél hérna á vaktinni.. (Ef mér finnst það ásættanlegt þá kannski reynir maður að selja).
Patar:
Aflgjafi: Tacens RADIX III 520W
Skjákort: Nvidia 260GTX OC Edition (sem þýðir betri original kæling en á kortum sem eru ekki OC'ed frá framleiðanda, allgjörlega hljóðlaus samt)
Móðurborð: ASRock P45XE
Örgjörvi: Intel E8400 @ 3,8 GHz (Guðbjartur í Kísildal tók að sér að overclocka hann fyrir mig og hann hefur verið stable á þessu klukki í 1 ár)
HDD: Hitachi 320gb
RAM: Geil 2x2gb, 1066MHz
Kassi: Tacens Signum II (Með plássi fyrir sjö 120mm viftur og aflgjafinn í botninum, kassinn spreyjaður svartur að innan)
örgjörva kæling: Tacens Gelus PRO III (Kælir virkilega vel, örgjörvinn fer ekki yfir 60°C á 3,8GHz í full load og er dead silent)
Hún á núna um 9 mánuði eftir af ábyrgð hjá Kísildal. (Kvittun með)