Síða 1 af 1

Hjálp: Leit af viftulausu skjákorti

Sent: Sun 26. Des 2010 21:25
af Zethic
Sælir,

Mig vantar einhvað ódýrt skjákort (15-20þ) sem er viftulaust eða heyrist hrikalega lítið í við load.
Þar sem nVidia GeForce 9600GT skjákortið mitt er svo hávært, er það að gera sambýlisfólk mitt geðbilað.
Þarf að vera allaveganna aðeins öflugara en núverandi kortið mitt... ef það er ekki hægt.. þá allaveganna eitthvað svipað.

Hef verið að leita.. en ég bara veit voða lítið hvað er hljóðlátt við load.

Er ekki með vinnu sem stendur, svo að ég get ekki farið yfir 20 þús.



Fyrirfram takk !

Re: Hjálp: Leit af viftulaust skjákort

Sent: Sun 26. Des 2010 22:13
af Zethic
Jæja ég fann þetta: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23420

En þar sem ég hef takmarkað vit á þessu langar mig að koma einu á framfæri.

Vinstra er mitt, hægra er tekið af netinu (FunkyIT til að vera nákvæmur, stock segja þeir)
Mynd Mynd

Mynd Mynd


Er það mikill munur að maður ætti að hafa fyrir þessu ?