Ráðleggingar varðandi "in-ear" heyrnartól
Sent: Sun 26. Des 2010 19:03
Sælir vaktarar,
mig vantar smá ráðleggingar varðandi hvernig "in-ear" heyrnartól ég ætti að fá mér. Ég hef verið að skoða þetta eitthvað og það sem mér hefur litist best á er Klipsch Image S4 en það getur verið að þið vitið að ég geti fengið eitthvað betra fyrir peningin og væri vel þegið að heyra frá ykkur með þetta. Ég hef c.a 10.000 kall á milli handana með þetta má alveg vera eitthvað aðeins meira samt. Já og þetta þarf ekkert endilega að vera til á landinu ég kaupi þetta af ebay...
Kv. Arinn
mig vantar smá ráðleggingar varðandi hvernig "in-ear" heyrnartól ég ætti að fá mér. Ég hef verið að skoða þetta eitthvað og það sem mér hefur litist best á er Klipsch Image S4 en það getur verið að þið vitið að ég geti fengið eitthvað betra fyrir peningin og væri vel þegið að heyra frá ykkur með þetta. Ég hef c.a 10.000 kall á milli handana með þetta má alveg vera eitthvað aðeins meira samt. Já og þetta þarf ekkert endilega að vera til á landinu ég kaupi þetta af ebay...
Kv. Arinn