Síða 1 af 1
Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 26. Des 2010 16:50
af Yourmindismypuppet
Ég hef verið að spá í að setja saman nýja leikjavél en er í vafa með þetta hvað ég ætti að setja í hana. Tölvan á að kosta um það bil 160k og vil helst hafa hana uppfæranlega svo hún endist næstu 2 árin eða svo.
Það sem ég hafði í huga var eithvað í þessa átt
CPU - Intel Core i7 930 2.80GHz Quad Core
móðurborð - GIGABYTE GA-X58A-UD3R
Skjákort - Geforce N460GTX 1GB / Geforce GTX 470 1280MB DDR5
HDD - 1TB SATA3
CD - Eithvað ódýrt, Mögulega Blu-ray.
PSU - 650-750w aflgjafa sem er ódýr. held það sé nóg en myndi gjarnan vilja fá ráð með hversu stóran ætti að nota fyrir þessa parta.
Vinsluminni - Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL8
Ég er með kassa og windows 7 64bit stýrikerfi sem ég get notað og ætla að hafa nvidia kort svo ég hef möguleika á þessu 3D sem þeir eru með.
Og hvað fynst ykkur um þetta?. Er þetta alveg fínt setup og er eithvað sem þið mynduð breyta?
Það sem ég er í vafa með mest er CPU socketið, Er best að fá sér 1366 með i7 núna eða bíða nokkra mánuði eftir þessu sandy bridge. Ég hef verið að leita hvað er sniðugt við þetta sandy socket og finst eins og það er ekkert mikið verið að tala um það. Er 1366 málið eða að bíða eftir eithverju sem kemur í stað fyrir það?. Ég vil helst ekki bíða lengi eftir að setja þetta saman en vil heldur ekki vera að eyða miklum pening í eithvað sem verður svo óuppfæranlegt eftir nokkra mánuði.
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 26. Des 2010 17:10
af HelgzeN
Aflgjafi þýðir ekkert að spara fáðu þér Corsair t.d þannan
http://buy.is/product.php?id_product=1068 eða hugsanlega geturu farið einu skrefi ofar s.s. 750W
og svo er hérna ódýrt blue ray drif
http://buy.is/product.php?id_product=789 næsta fyrir ofan er fyrir 19.999
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 26. Des 2010 17:44
af MatroX
Yourmindismypuppet skrifaði:
Það sem ég er í vafa með mest er CPU socketið, Er best að fá sér 1366 með i7 núna eða bíða nokkra mánuði eftir þessu sandy bridge. Ég hef verið að leita hvað er sniðugt við þetta sandy socket og finst eins og það er ekkert mikið verið að tala um það. Er 1366 málið eða að bíða eftir eithverju sem kemur í stað fyrir það?. Ég vil helst ekki bíða lengi eftir að setja þetta saman en vil heldur ekki vera að eyða miklum pening í eithvað sem verður svo óuppfæranlegt eftir nokkra mánuði.
Nei. SB á ekki roð í 1366. og var aldrei ætlað til þess. það er Ivy Bridge sem tekur við að 1366 þeir munu ekki koma fyrr en seint 2011 eða jafnvel í byrjun 2012. ég myndi taka þetta sem þú ert búinn að setja upp en ekki spara á aflgjafa. fáðu þér góðan Corsair eða Antec aflgjafa
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 16:59
af Yourmindismypuppet
Takk fyrir aðstoðina. Ég held ég setji þetta þá saman með corsair aflgjafanum.
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 17:08
af zdndz
MatroX skrifaði:Yourmindismypuppet skrifaði:
Það sem ég er í vafa með mest er CPU socketið, Er best að fá sér 1366 með i7 núna eða bíða nokkra mánuði eftir þessu sandy bridge. Ég hef verið að leita hvað er sniðugt við þetta sandy socket og finst eins og það er ekkert mikið verið að tala um það. Er 1366 málið eða að bíða eftir eithverju sem kemur í stað fyrir það?. Ég vil helst ekki bíða lengi eftir að setja þetta saman en vil heldur ekki vera að eyða miklum pening í eithvað sem verður svo óuppfæranlegt eftir nokkra mánuði.
Nei. SB á ekki roð í 1366. og var aldrei ætlað til þess. það er Ivy Bridge sem tekur við að 1366 þeir munu ekki koma fyrr en seint 2011 eða jafnvel í byrjun 2012. ég myndi taka þetta sem þú ert búinn að setja upp en ekki spara á aflgjafa. fáðu þér góðan Corsair eða Antec aflgjafa
getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju er svona mikilvægt að hafa góðan aflgjafa, á maður að vera líta á eitthvað meira en bara hvort hann er 500W, 600W eða 700W ?
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 17:11
af snaeji
Þú veist að það munar ekki nema 3600 krónum á 950 örgjörvanum
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 17:15
af Frost
zdndz skrifaði:MatroX skrifaði:Yourmindismypuppet skrifaði:
Það sem ég er í vafa með mest er CPU socketið, Er best að fá sér 1366 með i7 núna eða bíða nokkra mánuði eftir þessu sandy bridge. Ég hef verið að leita hvað er sniðugt við þetta sandy socket og finst eins og það er ekkert mikið verið að tala um það. Er 1366 málið eða að bíða eftir eithverju sem kemur í stað fyrir það?. Ég vil helst ekki bíða lengi eftir að setja þetta saman en vil heldur ekki vera að eyða miklum pening í eithvað sem verður svo óuppfæranlegt eftir nokkra mánuði.
Nei. SB á ekki roð í 1366. og var aldrei ætlað til þess. það er Ivy Bridge sem tekur við að 1366 þeir munu ekki koma fyrr en seint 2011 eða jafnvel í byrjun 2012. ég myndi taka þetta sem þú ert búinn að setja upp en ekki spara á aflgjafa. fáðu þér góðan Corsair eða Antec aflgjafa
getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju er svona mikilvægt að hafa góðan aflgjafa, á maður að vera líta á eitthvað meira en bara hvort hann er 500W, 600W eða 700W ?
Betra að hafa hann hjá eitthverju almennilegu fyrirtæki en að hafa eitthvern no-name aflgjafa. Þeir eiga að endast lengi og þú getur eiginlega án aflgjafans.
Margir aflgjafar í dag sem koma frá sterkum fyrirtækjum bjóða uppá marga möguleika en aðrir eins og t.d. 80+ þá er hann að nýta refmagnið meira og þarf ekki eins mikið rafmagn úr veggnum.
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 17:21
af ingisnær
uuu faðu þer frekar þennann hérna..
http://buy.is/product.php?id_product=9202758hann er með svokallaðann 80% Gold staðal sem er hæsta einkun í orkunýtingu...
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 17:31
af Frost
Hate to break it to ya en Platinum er hærra samt er gold að gera mjög góða hluti

Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 18:44
af Eiiki
Fáðu þér i7 950 örgjörvann í staðinn, það munar svo litlu þar á! Svo myndi ég frekar fá mér GTX 460 heldur en GTX 470,, held það sé betra fyrir overclock og það er eithvað meira save finnst mér.
Svo væri náttúrulega lang best að fá sér SSD disk til að keyra stýrikerfið og leikina á

Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 18:51
af Yourmindismypuppet
Ég hef nokkrar spurningar í viðbót. Það lítur út fyrir að vera skiptar skoðanir á aflgafanum, eru eithverjar tegundir betri en aðrar? því það eina sem ég tek eftir eru wött og tegundir eins og Zdndz skrifaði og er komin í smá vafa hvað er sniðugast að taka. Ég vil helst halda kostnaðinum eins mikið niðri og ég get en vil ekki kaupa eithvað drasl.
http://buy.is/product.php?id_product=9203087 ég hef bara heyrt um thermaltake kassa og viftur en ekkert um aflgjafa frá þeim en sé engan mun á þessum og öðrum annað en verð og wött. Er eithvað varið í hann eða eða er þess virði að taka þennan Corsair eða Cooler Master Silent Pro Gold ? eða er eini munurinn á þeim merki?. Og ef ég myndi uppfæra í 950 örgjörvan myndi ég þurfa meira en 650w ef ég er með Geforce 460GTX skjákortið?.
Annað sem ég vil spyrja út í er að ég fann annað móðurborð á svipuðu verði og það fyrra og vil fá smá álit á hvort ég ætti að taka frekar
http://buy.is/product.php?id_product=964http://buy.is/product.php?id_product=9203090Mér finnst ASUS móðurborðið vera með aðeins meira í því en gigabyte borðið eins og nýrra audiochipset.
Ég vil líka þakka ykkur öllum fyrir hjálpina og öll ráð sem þið hafið gefið, Það er frábært að gera fengið svona góða hjálp hjá ykkur

.
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 19:28
af Sucre
Nýju Radeon kortin (6850/6870/6950/6970) er með 3d líka bara svo þú vitir af því
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 19:30
af ViktorS
650w er nóg fyrir þetta setup en ef þú ætlar í SLI þá ættiru að taka 700-750w í minnsta lagi
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 19:34
af Eiiki
Það eru skjákortin sem þurfa mesta aflið, þótt þú uppfærir í i7 950 þarftu ekkert mikið öflugri aflgjafa

Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 19:49
af MatroX
Eiiki skrifaði:Það eru skjákortin sem þurfa mesta aflið, þótt þú uppfærir í i7 950 þarftu ekkert mikið öflugri aflgjafa

why að uppfæra í 950 ef hann kaupir 930 í upphafi?
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 20:42
af snaeji
MatroX skrifaði:why að uppfæra í 950 ef hann kaupir 930 í upphafi?
Erum að tala um að taka frekar 950 því það munar það litlu í verði
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 21:56
af MatroX
snaeji skrifaði:MatroX skrifaði:why að uppfæra í 950 ef hann kaupir 930 í upphafi?
Erum að tala um að taka frekar 950 því það munar það litlu í verði
ef það er tight budget hjá honum og hann þarf að spara sér þessa 1000 kall þá breytir hann litlu að taka bara 930 í staðinn
Re: Ný tölva, hvað er best að gera?
Sent: Sun 02. Jan 2011 22:09
af Frost
Ef þú ert að spara pening geturðu alveg eins farið í AMD vél, getur fengið vel öflugan örgjörva fyrir minni pening og þá þarftu ekki að spara aflgjafa kaupin. Það er margt í boði, passaðu bara vel að velja rétt.