Já þannig er mál með vexti að eg var i tölvunni minni áðann 2007 arg macbook pro og svo ætlaði faðirinn aðeins að fara i tölvuna en þá alltíeinu sýnir skjárinn enga mynd. Maður heyrir alveg harðadiskinn keyra og og getur hækkað/lækkað kveikt á ljósi á lyklaborði, acitvate-að numlock og capslock og allt en skjárinn er alveg svartur. Er skjárinn ónýtur eða er hann búinn að aftengjast og er þetta erfið viðgerð?
Mbk Einarr
Macbook pro skjár bilaður???
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook pro skjár bilaður???
prófaðu að tengja utanáliggjandi skjá við vélina, ef þú færð mynd á þann skjá þá er skjárinn í tölvunni þinni sennilega bilaður. Ef þú færð ekki mynd á utanáliggjandi skjá þá er það líklegra að skjákortið sé farið í vélinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Macbook pro skjár bilaður???
Ertu búinn að prófa að endurræsa vélina ?
Prófaðu að tengja aukaskjá við hana.
Þetta gæti verið bilaður skjákortsdriver, bilað skjákort eða aflgjafinn fyrir skjáinn, þetta er svona það helsta
Prófaðu að tengja aukaskjá við hana.
Þetta gæti verið bilaður skjákortsdriver, bilað skjákort eða aflgjafinn fyrir skjáinn, þetta er svona það helsta

-
Einarr
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook pro skjár bilaður???
Hef lesið nokkur forum samtöl um þetta og held að flestir hafa þurft að skipta um logic board. Ætla reyna tengja annan skjá við á morgun. Fer svo bara með hana i viðgerð a manudag