Síða 1 af 1

Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 17:20
af cocacola123
Já... titillinn segir sig sjálfur :D Eins og er er ég með Nvidia geforce 9600 gt (super silent dæmi) og mig langar í eitthvað gott :D

ég er búinn að vera skoða þessi tvö

http://buy.is/product.php?id_product=9202744
og
http://buy.is/product.php?id_product=9201025

Þannig að endilega benda á einhvern góðann :D

-CocaCola 123

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 17:28
af MatroX
470 af þessum 2

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 18:18
af cocacola123
Já 470 er klárlega betra bara tími ekki 40 þúsund... en hitt er á 30 :D

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 20:24
af GrimurD
460 er það besta sem þú færð fyrir peninginn í dag, held það hafi ekkert breyst þótt öll nýju kortin hafi verið að koma.

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 20:56
af gummih
amd radeon hd 6850 :)
það kostar 31 hjá buy.is

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 21:00
af halldorjonz
hvenær ætli skjákort eins og 470 fari niður fyrir 30 kallinn :-k

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 21:32
af cocacola123
hmmkay er þá að skoða amd radeon hd 6850 og nVidia GTX460... en ég er samt meira hrifinn af nVidia :D

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 21:56
af MatroX
halldorjonz skrifaði:hvenær ætli skjákort eins og 470 fari niður fyrir 30 kallinn :-k


hehe. ekki á næstunni allavega

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Lau 25. Des 2010 22:21
af vesley
halldorjonz skrifaði:hvenær ætli skjákort eins og 470 fari niður fyrir 30 kallinn :-k



Hugsa að það verði dottið úr sölu áður en það verður komið undir 30.000 kallinn.

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Fös 31. Des 2010 16:14
af ViktorS

Re: Leit af Góðu skjákorti á svona 30 þúsund

Sent: Fös 31. Des 2010 16:30
af k0fuz
Myndi fara í GTX460 kortið, var að fá mér svona sjálfur, magnað kort :)

Lestu þennan þráð: viewtopic.php?f=21&t=34292

Sérð þarna hver munurinn er.