Síða 1 af 1

vandræði með tölvuna

Sent: Þri 21. Des 2010 23:46
af kobbi keppz
eftir að ég tengdi WD400 40 gb í tölvuna er hún buin að vera með vandræði :evil:
stuttu eftir að ég kveiki á henni verður skjárinn alltaf svartur og hún restartar sér sjálf eftir smá tíma.

ég er buinn prufa að taka han úr en það virkar ekki.
speccar:
örgjafi: intel E5200 2,50GHz
sjákort: gigabyte ati radeon 5450 1gb
vinnsluinni: 4gb ddr2
HDD: 78gb Western Digital(IDE)
móðurborð:gigabyte technology GA-73PVM-S2H(socket 775)
windows 7 ultimate 64-bit(löglegt)

og núna þegar ég kveikti á henni var eins og hún hafði farið aftur í tímann :-k því ég var með sniper ghost warrior og deletaði öllu sem var tengt því og svo var það allt í einu komið á dp

einhver ráð?

EDIT: eftir að ég restarta eða slekk á henni þá virkar hú fínt :droolboy

Re: vandræði með tölvuna

Sent: Mið 22. Des 2010 11:40
af kobbi keppz
gæti verið að það hefði farið stuð úr mér í eitthvað finnst það samt mjög ólíklegt því ég snerti ekkert nema snúrur og harða diskinn :woozy

Re: vandræði með tölvuna

Sent: Mið 22. Des 2010 12:57
af BjarkiB
Þú ert með diskinn sem stýrikerfið er installað á fyrsta boot priority?

Re: vandræði með tölvuna

Sent: Mið 22. Des 2010 13:36
af kobbi keppz
n
Tiesto skrifaði:Þú ert með diskinn sem stýrikerfið er installað á fyrsta boot priority?


nei ég er buinn að formatta diskinn og er ekki með boot-að ´hann.. hann er ekki einusinni í núna samt gerir tölvan þetta ennþá