Síða 1 af 1

Óska eftir verðmati :)

Sent: Þri 21. Des 2010 05:51
af Ripparinn
Sælir vaktarar.


Mig vantar pening uppí kagga og ætla ég að selja tölvuna mina, og óska ég eftir verðmati frá ykkur :)

Móðurborð: GigaByte-P55M-UD2
Örgjörvi: Intel Core i5 650 @ 3.20GHz
Vinnsluminni: Mushkin 4.0GB Dual-Channel DDR3 CL6 1066Mhz
Skjákort: PNY GeForce GTX 460 768Mb
Örgjörvakæling: Corsair H50
Aflgjafi: 650w Antec
Kassi: HAF 922
------------------------------------------------------
Hvað gæti ég fengið fyrir þetta í dag?

Re: Óska eftir verðmati :)

Sent: Þri 21. Des 2010 09:30
af Benzmann
120-140 þús kanski myndi ég segja, kanski meira.

annars var þetta bara snögglega tekið saman hjá mér :P

Re: Óska eftir verðmati :)

Sent: Mið 22. Des 2010 05:49
af Ripparinn
anyone else ? :D

Re: Óska eftir verðmati :)

Sent: Mið 22. Des 2010 08:38
af MatroX
svona 80-90k max.

Re: Óska eftir verðmati :)

Sent: Mið 22. Des 2010 09:44
af biturk
MatroX skrifaði:svona 80-90k max.

:happy

Re: Óska eftir verðmati :)

Sent: Mið 22. Des 2010 15:27
af GuðjónR
benzmann skrifaði:120-140 þús kanski myndi ég segja, kanski meira.

annars var þetta bara snögglega tekið saman hjá mér :P

Svolítið yfirskot hjá þér :)
Kíkti á Vaktina og tók saman hvað þetta myndi kosta nýtt.

móðurborð 18990
örri 26490
minni 18490 cl5 minni, betra en þitt
skjákort 29490 1GB, þitt er 768MB
kassi 29900 HAF 932 (fann ekki haf 922)
PSU 19900
----------------
143.260.kr nýtt og með tveggja ára ábyrgð
-71.630. (50% af)
----------------------
71.630.- en þar sem sumir hlutirnir hér að ofan eru dýrari/flottari en þínir þá myndi ég segja að 60k væri það sem þú mættir sætta þig við.

Verðmat: 60 þúsund.