Síða 1 af 1

Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:06
af cocacola123
Ég er búinn að vera skoða þessa vöru endalaust lengi útaf það er mynd af gleraugunum á myndinni og kostar bara 60 þúsund,

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

Er það bara ég sem er svo vitlaus eða á maður að fara strax í að panta ? :D

-CocaCola 123

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:10
af Gúrú
Ætla að segja með nokkurri vissu: Nei. :(

Held þeir myndu taka það hart fram ef að 25k 3D kitið frá nVidia fylgdi.

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:15
af nonesenze
bara lesa aðeins


Experience ultra-realistic 3D with the SAMSUNG 2233RZ 22” 2D and 3D ready LCD widescreen display. With a pair of NVIDA GeForce 3D Vision glasses
with a pair of 3d glasses

ef gleraugun koma ekki með bara kæra fyrir falska auglýsingu

*edit* að vísu and Windows Vista or Windows 7, you can transform hundreds of PC games into full stereoscopic 3D... þá segir þetta að windows vista eða windows 7 komi líka með skjánum ef maður les þetta á þann veginn, lol sem ég efast um en þetta er að mínu mati fölsk auglýsing og sennilega fylgja gleraugun ekki með

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:20
af Gúrú
nonesenze skrifaði:bara lesa aðeins
Experience ultra-realistic 3D with the SAMSUNG 2233RZ 22” 2D and 3D ready LCD widescreen display. With a pair of NVIDA GeForce 3D Vision glasses
with a pair of 3d glasses
ef gleraugun koma ekki með bara kæra fyrir falska auglýsingu

Upphaflega auglýsingin skrifaði:Fjarstýring til sölu. Með sjónvarpi geturðu stillt hana inná það og notað til að skipta um stöðvar og hækka og lækka

nonesenze skrifaði:Fjarstýring til sölu. Með sjónvarpi


Kæra þetta.

Ok þú editaðir þitt innlegg og færð plús fyrir það.

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:23
af nonesenze
hvað ertu að quotea eitthvað sem ég sagði aldrey ... og lestu svo betur edit sem ég editaði 2 sec eftir að ég póstaði upprunalegu...

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:24
af Gúrú
Var að nota nafnorðið 'nonesenze' en ekki nafnið þitt til að sýna þér hversu fáránlegt það er að taka 'With x you can x' svona gróflega úr samhengi.

Já þú editaðir þitt svona sekúndu eftir að ég sendi mitt inn þessvegna kom 'breytt síðast dagsetning' og ég breytti mínu eftir það. O:)

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:46
af Predator
Nei þau fylgja alveg pottþétt ekki með, get btw ekki séð hvernig þetta er fölsk auglýsing, hún segir í raun bara að með þessum skjá og gleraugunum og fleiru dóti geturu upplifað 3D effects.

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:47
af MatroX
Gúrú skrifaði:Var að nota nafnorðið 'nonesenze' en ekki nafnið þitt til að sýna þér hversu fáránlegt það er að taka 'With x you can x' svona gróflega úr samhengi.

Já þú editaðir þitt svona sekúndu eftir að ég sendi mitt inn þessvegna kom 'breytt síðast dagsetning' og ég breytti mínu eftir það. O:)


greinilega ekki þar sem "nonesenze" er ekki skrifað svona eins og notendanafnið hans er. það er skrifað svona Nonsense

fail á þig [-X :hnuss

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Sun 19. Des 2010 23:48
af Gúrú
MatroX skrifaði:greinilega ekki þar sem "nonesenze" er ekki skrifað svona eins og notendanafnið hans er. það er skrifað svona Nonsense
fail á þig [-X :hnuss


Haha ég fattaði það mid-way að þessi afsökun virkaði ekki en hugsaði 'ach I'll do it anyway' :D

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Mán 20. Des 2010 00:35
af sxf
Neeeeeei þetta er ekkert fölsk auglýsing... Það stendur hvergi að það fylgi með þessi 3d gleraugu.

Re: Fylgja gleraugun með skjánum ?

Sent: Mán 20. Des 2010 00:41
af snaeji
With a pair of NVIDA GeForce 3D Vision glasses, a compatible NVDIA graphics card and Windows Vista or Windows 7, you can transform hundreds of PC games into full stereoscopic 3D.


Ef þér tekst að draga þá ályktun að gleraugun fylgi með, þá geturu allveg eins farið framm á Nvidia skjákort og Windows 7. Það er ekki verið að segja að neitt fylgi með, aðeins verið að telja upp möguleikana sem þessi skjár býður upp á.