Ég var ekki alveg viss hvar ætti að setja þetta.
Djöfull langar mig í svona:
http://www.youtube.com/watch?v=TggHtING ... er&list=UL
og ekkert smá vel gert hjá honum líka.
Hérna er hann að búa til Black Dwarf eða 16 TB í eins lítið bláss og hann getur:
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=BatakM9i ... er&list=UL
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=XPjcXkKx ... playnext=1
(Gæti verið að það séu allir búnir að sjá þetta, en ég var að sjá þetta núna)
Vá hvað mig langar í !
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
hehehe póstaði báðum verkefnum þessa gaurs hérna 
En já þetta er freeeeeekar töff
En já þetta er freeeeeekar töff
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
Shit vinnan sem hefur farið í þetta. Og hvað þá með upptökum og öllu.
En, þetta er atvinnumaður.
En, þetta er atvinnumaður.
-
BLADE
- Ofur-Nörd
- Póstar: 266
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: taking my special serum
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
herna er heima siðan hans ef ykkur langar að fræðast meir um verkefni hans http://www.willudesign.com/
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
þetta er náttúrulega fáránlegt hvað hann er góður í að modda, shit samt ''The Desk'' er alvarlega nett.. var reyndar oft búinn að fá hugmynd um að búa til tölvu í borði en fyndið að rekast síðan á videó af akkúrat hugmyndinni minni 

_______________________________________
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
ef maður hefði bara aðstöðuna, peningana og tímann 

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
bixer skrifaði:@black: maður þarf nú líka hæfileika og hugmyndaflug!
Hljómar svona eins og þú sért að segja að hann sé með hvorugt haha

-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
Svona lítil vél væri með vifturnar á 100% speed 100% af tímanum sem tölvan er í gangi
SSD myndi reyndar minnka hitann talsvert, en fuck... hitinn magnast gífurlega með hverjum cm3 sem þú minnkar af frjálsu loftflæði... og við erum ekkert að tala um neina ln reikninga, moar like (x^2)*x^2
betra að vera með fallegan slick kassa og hafa hann dead silent... það er alveg hægt með stórum heatsinkum og silent kassaviftum IMO
SSD myndi reyndar minnka hitann talsvert, en fuck... hitinn magnast gífurlega með hverjum cm3 sem þú minnkar af frjálsu loftflæði... og við erum ekkert að tala um neina ln reikninga, moar like (x^2)*x^2
betra að vera með fallegan slick kassa og hafa hann dead silent... það er alveg hægt með stórum heatsinkum og silent kassaviftum IMO
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
bixer skrifaði:@black: maður þarf nú líka hæfileika og hugmyndaflug!
það vantar ekki hjá mér
viewtopic.php?f=9&t=30806&p=267831&hilit=carbon#p267831
viewtopic.php?f=1&t=33887&p=296597&hilit=led#p296597
og svo er það bíllinn minn.. :I hann er eitt mod
-for the record.. þá er ég að læra málmsmíði,og búinn að vera vinna í stálsmiðju
Síðast breytt af Black á Sun 19. Des 2010 04:51, breytt samtals 2 sinnum.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Vá hvað mig langar í !
Hömm veit ekki hvað skal segja. Ég er búinn að vinna í járniðnaðinum núna í smá tíma og í raun þarf maður bara þokkalega blikksmíði kunnáttu og hönnunarhæfileika til að smíða kassann... Svo get ég ekki ímyndað mér að það sé stórmál að breyta köplunum á aflgjafanum og að tengja rofana til að láta þetta virka. verð samt að vera sammála fyrri mælanda með það að þetta er mjög líklega hrikalega heitt settup. Þar sem loftflæði er í algjöru lágmarki. þetta lookar svakalega vel svona á video i en tíminn sem hefur farið í þetta hefur verið gígantískur. Tók eftir því að suðurnar hjá honum eru ekkert uppá 10. hann þarf að laga flest alla skurðina sem hann gerir með stingsög mjög mikið með þjöl og hitt og þetta. En ef þú ert þokkalega vanur og hefur góða aðstöðu þá er allt hægt.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
mercury skrifaði:Hömm veit ekki hvað skal segja. Ég er búinn að vinna í járniðnaðinum núna í smá tíma og í raun þarf maður bara þokkalega blikksmíði kunnáttu og hönnunarhæfileika til að smíða kassann... Svo get ég ekki ímyndað mér að það sé stórmál að breyta köplunum á aflgjafanum og að tengja rofana til að láta þetta virka. verð samt að vera sammála fyrri mælanda með það að þetta er mjög líklega hrikalega heitt settup. Þar sem loftflæði er í algjöru lágmarki. þetta lookar svakalega vel svona á video i en tíminn sem hefur farið í þetta hefur verið gígantískur. Tók eftir því að suðurnar hjá honum eru ekkert uppá 10. hann þarf að laga flest alla skurðina sem hann gerir með stingsög mjög mikið með þjöl og hitt og þetta. En ef þú ert þokkalega vanur og hefur góða aðstöðu þá er allt hægt.
ég sá nú enga suður :I var þetta ekki allt beygt hjá honum ?

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
fannar82
- Gúrú
- Póstar: 501
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 4
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Vá hvað mig langar í !
ég veit ekki hvort að hann á við með suðu þegar þú setur vissar týpur af plast lími þá bræðir það sig við gamla plastið
er kallað köld suða or sum shit,
hef séð þetta í iðnaðarverslunum hérlendis
hef séð þetta í iðnaðarverslunum hérlendis
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!