Síða 1 af 1

Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 21:52
af beatmaster
Sælir

Hvað er öflugasta skjákort sem að þið vitið um sem að hefur VGA tengi, er að skipta um kassa hjá mér og er að lenda í plássvandræðum þannig að DVI/VGA millistykki virkar ekki og það er ekki séns á að ég fórni KVM Svissinum mínum

Spurning hvort að ég þurfi að fórna GTX 280 kortinu fyrir kort með VGA tengi :-k

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 21:55
af FreyrGauti
Væri ekki ódýrara að kaupa DVI KVM switch?

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 22:26
af Klemmi
Öflugasta sem ég man eftir í fljótu bragði er GTS450 :)

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 22:56
af beatmaster
Er til DVI male í female adapter?

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 23:02
af MatroX
beatmaster skrifaði:Er til DVI male í female adapter?


amm

http://www.abccables.com/ca-002049.html

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 23:04
af Klemmi
Er s.s. bara eins og ogguponsu framlenging :)

Re: Hvað er öflugasta skjákortið með VGA tengi

Sent: Fös 17. Des 2010 23:11
af beatmaster
Ég þarf að skoða þetta alltsaman eitthvað betur :)