Síða 1 af 1

LGA1156 með SLI (x16/8 eða x16/16)

Sent: Fös 17. Des 2010 15:37
af Nothing
Hvaða móðurborði mæla menn með ?

Langar að fara í GTX 460 í sli.

Re: LGA1156 með SLI (x16/8 eða x16/16)

Sent: Fös 17. Des 2010 16:26
af Optimus
Ég var sjálfur að skoða þetta um daginn, en því miður fást rosalega fá móðurborð í íslenskum tölvuverslunum sem eru bæði LGA1156 og með SLI. Ég fann reyndar eitt, sem mér finnst líta ágætlega út: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1191

Ef þú skoðar þetta meira, athugaðu að það eru bara P55 borðin sem bjóða upp á SLI, og samt gera þau það alls ekki öll.

Re: LGA1156 með SLI (x16/8 eða x16/16)

Sent: Fös 17. Des 2010 18:02
af Nothing
Já var eimitt búinn að skoða AsRock borðið.
En núna er maður farinn að hugleiða að fá tölvubúð til að flytja inn einhvað sérstakt móðurborð.
T.d.
Asus Maximus borðin eða EVGA borð eða jafnvel MSI BigBang móðurborð.

Einhverjar ábendingar ?

Re: LGA1156 með SLI (x16/8 eða x16/16)

Sent: Fös 17. Des 2010 19:01
af vesley
Nothing skrifaði:Já var eimitt búinn að skoða AsRock borðið.
En núna er maður farinn að hugleiða að fá tölvubúð til að flytja inn einhvað sérstakt móðurborð.
T.d.
Asus Maximus borðin eða EVGA borð eða jafnvel MSI BigBang móðurborð.

Einhverjar ábendingar ?



Maximus hefur verið lengi inná Buy.is þá GENE týpan.

Er að vinna í því þegar ég hef tíma að henda inn hinum og þessum íhlutum og laga úrvalið ( hefur verið dáldið slapp undanfarið í ákveðnum flokkum)