MSI GeForce N460GTX Hawk 1GD5

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MSI GeForce N460GTX Hawk 1GD5

Pósturaf frikki1974 » Fim 16. Des 2010 16:44

Sælir folks en ég ætla fara versla mér skjákort en hvernig er þetta GeForce N460GTX Hawk skjákortkort? er það gott eða? ég spila eingöngu Flight Simulator X og vildi fá að vita hvort einhverjir eru að spila þann leik með GeForce N460GTX Hawk skjákortkort í tölvunni?

Svo annað aflgjafinn minn er 450W en hann getur það ekki höndlað þetta kort?

http://tl.is/vara/20258

Bestu kveðju



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce N460GTX Hawk 1GD5

Pósturaf mercury » Fim 16. Des 2010 16:45

hugsa að það sé alveg meira en nóg. og aflgjafinn ætti að fara nokkuð létt með það ;)



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce N460GTX Hawk 1GD5

Pósturaf frikki1974 » Fim 16. Des 2010 16:47

mercury skrifaði:hugsa að það sé alveg meira en nóg. og aflgjafinn ætti að fara nokkuð létt með það ;)


Takk fyrir svarið mercury, þannig að þetta skjákort hefur fengið góða dóma?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce N460GTX Hawk 1GD5

Pósturaf MatroX » Fim 16. Des 2010 18:09



Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |